Fagnaðarlæti fyrirliða Manchester United gegn Liverpool í gær eru nú höfð til rannsóknar hjá lögreglu í Manchester. Gary Neville þótti storka stuðningsmönnum Liverpool með látbragði sínu í gær eftir að félagi hans Rio Ferdinand skoraði sigurmark United gegn Liverpool. Svona hegðun er litin alvarlegum augum á Englandi og talin geta valdið uppþotum milli stuðningsmanna.
Fagnaðarlætin rannsökuð

Mest lesið

Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti


Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur
Enski boltinn

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn


