Stefnubreyting frá dómvenju í máli konu er rann í hálku gegn ACO Tæknivali 20. janúar 2006 16:21 Ljósm: ©Valgarður Gíslason Kona vann í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur mál gegn ACO Tæknivali og er um að ræða skýra stefnubreytingu frá dómvenju þar sem fyrirtækið var dæmt fyrir saknæma vanrækslu á því að hindra hálkumyndun fyrir utan verslun BT í Skeifunni. Stefnubreytingin lýtur að því að í dómaframkvæmd á síðari árum var felld niður sú skylda á verslunareigendur, og aðra þá sem reka þjónustu sem ótilgreindur hópur fólks sækir, að sinna hæfilegu eftirliti með öryggi á aðkomuleiðum og grípa til aðgerða til að tryggja það. Konan féll í hálku við inngang verslunar BT í Skeifunni þann 13. desember 2003 og ökklabrotnaði. Þar hafði ekki verið saltað eða borin á hálkuvörn í meira en fjórar klukkustundir. Konan sagði hins vegar fyrir dómi að starfsmaður verslunarinnar hefði komið og saltað allt í kringum hana er hún lá og beið eftir sjúkrabíl. Konan var metin með 18% varanlega örorku og í dómsorði var viðurkennd bótaskylda stefnda, ACO Tæknivals hf., vegna þess tjóns konan varð fyrir. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Fleiri fréttir Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sjá meira
Kona vann í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur mál gegn ACO Tæknivali og er um að ræða skýra stefnubreytingu frá dómvenju þar sem fyrirtækið var dæmt fyrir saknæma vanrækslu á því að hindra hálkumyndun fyrir utan verslun BT í Skeifunni. Stefnubreytingin lýtur að því að í dómaframkvæmd á síðari árum var felld niður sú skylda á verslunareigendur, og aðra þá sem reka þjónustu sem ótilgreindur hópur fólks sækir, að sinna hæfilegu eftirliti með öryggi á aðkomuleiðum og grípa til aðgerða til að tryggja það. Konan féll í hálku við inngang verslunar BT í Skeifunni þann 13. desember 2003 og ökklabrotnaði. Þar hafði ekki verið saltað eða borin á hálkuvörn í meira en fjórar klukkustundir. Konan sagði hins vegar fyrir dómi að starfsmaður verslunarinnar hefði komið og saltað allt í kringum hana er hún lá og beið eftir sjúkrabíl. Konan var metin með 18% varanlega örorku og í dómsorði var viðurkennd bótaskylda stefnda, ACO Tæknivals hf., vegna þess tjóns konan varð fyrir.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Fleiri fréttir Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sjá meira