Breskir fjölmiðlar ættu að skammast sín 19. janúar 2006 19:27 Glenn Hoddle vandar bresku pressunni ekki kveðjurnar NordicPhotos/GettyImages Fyrrum knattspyrnuhetjan og núverandi knattspyrnustjóri Wolves, Glenn Hoddle, segir að breskir fjölmiðlar ættu að skammast sín fyrir meðferð sína á Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga. Eriksson hefur verið harðlega gagnrýndur af bresku pressunni undanfarið, en því er ekki að neita að hart hefur verið vegið að honum. "Leikurinn sem ég elska hefur sannarlega verið dreginn ofan í ræsið að undanförnu," sagði Hoddle í samtali við Sky. "Mér finnst ekki að fólk ætti að skella skuldinni á Eriksson varðandi þann skrípaleik sem hefur verið í gangi undanfarna daga, heldur ættu fjölmiðlamenn í landinu að skammast sín og líta í eigin barm," sagði Hoddle, sem sjálfur hefur mikla reynslu af að vera á milli tannanna á bresku pressunni eftir að hafa stýrt enska landsliðinu á sínum tíma. "Þetta hefur allt saman hent mig áður. Hlutir sem ég sagði aldrei voru hafðir eftir mér í blöðunum, hlutir sem voru bara hrein og klár lygi. Ég held samt að knattspyrnusambandið hafi tamið sér öllu meiri þolinmæði í dag en það hafði þegar við Terry Venables stýrðum liðinu á sínum tíma, en það breytir því ekki að fjölmiðlar eru í herferð til að láta Eriksson líta illa út og ljúga uppá hann rétt fyrir HM og það er bara hneyksli." Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Fyrrum knattspyrnuhetjan og núverandi knattspyrnustjóri Wolves, Glenn Hoddle, segir að breskir fjölmiðlar ættu að skammast sín fyrir meðferð sína á Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englendinga. Eriksson hefur verið harðlega gagnrýndur af bresku pressunni undanfarið, en því er ekki að neita að hart hefur verið vegið að honum. "Leikurinn sem ég elska hefur sannarlega verið dreginn ofan í ræsið að undanförnu," sagði Hoddle í samtali við Sky. "Mér finnst ekki að fólk ætti að skella skuldinni á Eriksson varðandi þann skrípaleik sem hefur verið í gangi undanfarna daga, heldur ættu fjölmiðlamenn í landinu að skammast sín og líta í eigin barm," sagði Hoddle, sem sjálfur hefur mikla reynslu af að vera á milli tannanna á bresku pressunni eftir að hafa stýrt enska landsliðinu á sínum tíma. "Þetta hefur allt saman hent mig áður. Hlutir sem ég sagði aldrei voru hafðir eftir mér í blöðunum, hlutir sem voru bara hrein og klár lygi. Ég held samt að knattspyrnusambandið hafi tamið sér öllu meiri þolinmæði í dag en það hafði þegar við Terry Venables stýrðum liðinu á sínum tíma, en það breytir því ekki að fjölmiðlar eru í herferð til að láta Eriksson líta illa út og ljúga uppá hann rétt fyrir HM og það er bara hneyksli."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira