Manchester United burstaði Burton Albion 5-0 í enska bikarnum á Old Trafford í kvöld. Rossi skoraði tvö mörk fyrir United og þeir Richardson, Giggs og Saha skoruðu eitt mark hver. Þá tryggði Tim Cahill Everton sigur á Milwall í hinum leik kvöldsins í bikarnum.
Auðveldur sigur Manchester United

Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn



Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn

Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
