Manchester United hefur yfir 2-0 í hálfleik gegn utandeildarliðinu Burton í enska bikarnum, en leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Það voru Saha og Rossi sem skoruðu mörk United, sem hefur nokkra yfirburði gegn baráttuglöðum mótherjum sínum. Staðan í leik Everton og Millwall er 0-0.
United yfir gegn Burton
