Stórsigur Hauka á FH

Haukastúlkur höfðu betur gegn grönnum sínum í FH í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handbolta í kvöld 36-21. Þá unnu Eyjastúlkur auðveldan sigur á HK á útivelli 29-19.
Mest lesið


„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn



Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn


Fleiri fréttir
