Arsene Wenger hefur lýst yfir áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Emmanuel Adebayor hjá Mónakó í raðir Arsenal og segir að tíðinda gæti verið að vænta strax í kvöld. Wenger líkir Tógómanninum við Nwankwo Kanu og segir hann hafa allt til að bera til að geta hjálpað liði sínu, því hann sé fljótur og sterkur í loftinu.
Hefur áhuga á Adebayor

Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn


Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn
