Sterling selt til Easy Jet? 6. janúar 2006 16:44 Hannes Smárason, forstjóri FL Group, segir koma til greina að selja breska lággjaldaflugfélaginu Easy Jet danska flugfélagið Sterling. MYND/Gunnar V. Andrésson Frekari hræringa að vænta hjá FL Group. Danska blaðið Børsen fjallar í dag um kaup FL Group á Sterling sem gengið var endanlega frá í gær. Blaðið ræðir meðal annars við Hannes Smárason, forstjóra FL Group. Børsen segir Hannes Smárason nú í fyrsta skipta greina frá hugsanlegum áætlunum um framtíð Sterling, en hann segir meðal annars að til greina komi að selja félagið til EasyJet eða stofna til náins samstarfs milli félaganna tveggja. Hannes segir skandinavíska markaðinn góðan kost fyrir lággjaldaflugfélög og sameinuð myndu Sterling og Easyjet verða stærri en Ryanair og þar með stærsta lággjaldafélag Evrópu. Í umfjölluninni er einnig minnst á aukinn hlut FL Group í Finnair. Hannes Smárason segist ekki líta á Finnair sem samkeppnisaðila lággjaldafélaganna heldur meira sem félag svipað Icelandair, sem þjónar ákveðnum markaði. Hann telur einnig Icelandair og Finnair eiga ágætlega saman því Finnair þjóni Asíu vel en Icelandair sé sterkara á flugleiðum til Bandaríkjanna. Að sögn Hannesar hefur FL Group jafnframt áhuga á því að skoða Finnair nánar ef til þess kemur að finnska ríkið hyggist losa um meirihluta eignarhald sitt á félaginu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Frekari hræringa að vænta hjá FL Group. Danska blaðið Børsen fjallar í dag um kaup FL Group á Sterling sem gengið var endanlega frá í gær. Blaðið ræðir meðal annars við Hannes Smárason, forstjóra FL Group. Børsen segir Hannes Smárason nú í fyrsta skipta greina frá hugsanlegum áætlunum um framtíð Sterling, en hann segir meðal annars að til greina komi að selja félagið til EasyJet eða stofna til náins samstarfs milli félaganna tveggja. Hannes segir skandinavíska markaðinn góðan kost fyrir lággjaldaflugfélög og sameinuð myndu Sterling og Easyjet verða stærri en Ryanair og þar með stærsta lággjaldafélag Evrópu. Í umfjölluninni er einnig minnst á aukinn hlut FL Group í Finnair. Hannes Smárason segist ekki líta á Finnair sem samkeppnisaðila lággjaldafélaganna heldur meira sem félag svipað Icelandair, sem þjónar ákveðnum markaði. Hann telur einnig Icelandair og Finnair eiga ágætlega saman því Finnair þjóni Asíu vel en Icelandair sé sterkara á flugleiðum til Bandaríkjanna. Að sögn Hannesar hefur FL Group jafnframt áhuga á því að skoða Finnair nánar ef til þess kemur að finnska ríkið hyggist losa um meirihluta eignarhald sitt á félaginu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira