Hornfirðingar kaupa í flugfélagi 5. janúar 2006 12:12 Flugvél Landsflugs MYND/Vilhelm Hópur Hornfirðinga hefur keypt 10% hlut í eignarhaldsfélaginu City Star sem á og rekur flugfélag í Skotlandi og Landsflug sem flýgur meðal annars milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Eignarhaldfélagið er í eigu Íslendinga og undir það heyra City Star Airlines í Aberdeen í Skotlandi, Landsflug og viðhaldsfyrirtækið Skýli eitt. City Star Airlines flýgur frá Aberdeen til Lundúna, Ósló og Stavanger auk þess sem félagið hefur verið með beint leiguflug til Íslands. Landsflug flýgur síðan til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. Halldóra B. Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar, er í forsvari fyrir hópinn. Hún segir hluthafana tuttugu og samkvæmt upplýsingum NFS eru þeir flestir úr hópi trillukarla og þeirra sem koma nálægt útgerð á Hornafirði. Ákveðið var að kaupa í félaginu á fundi sem haldinn var í nóvember síðastliðnum og var síðan gengið frá kaupunum rétt fyrir áramót. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á góðri samvinnu Hornafjarðar og CityStar, meðal annars í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu. Félagið sé í örum vexti og fjárfestunum hafi litist vel á það sem fjárfestingarkost. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á leiguflugi frá Hornafirði til borga í Evrópu. Sem dæmi hafi hópur ferðamanna flogið frá Hornafirði með leiguflugi City Star til Írlands í september. Rúnar Fossádal Árnason, framkvæmdastjóri City Star, segir þessi kaup koma til með að hjálpa til við að efla starfsemi félagsins á Íslandi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Hópur Hornfirðinga hefur keypt 10% hlut í eignarhaldsfélaginu City Star sem á og rekur flugfélag í Skotlandi og Landsflug sem flýgur meðal annars milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Eignarhaldfélagið er í eigu Íslendinga og undir það heyra City Star Airlines í Aberdeen í Skotlandi, Landsflug og viðhaldsfyrirtækið Skýli eitt. City Star Airlines flýgur frá Aberdeen til Lundúna, Ósló og Stavanger auk þess sem félagið hefur verið með beint leiguflug til Íslands. Landsflug flýgur síðan til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. Halldóra B. Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar, er í forsvari fyrir hópinn. Hún segir hluthafana tuttugu og samkvæmt upplýsingum NFS eru þeir flestir úr hópi trillukarla og þeirra sem koma nálægt útgerð á Hornafirði. Ákveðið var að kaupa í félaginu á fundi sem haldinn var í nóvember síðastliðnum og var síðan gengið frá kaupunum rétt fyrir áramót. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á góðri samvinnu Hornafjarðar og CityStar, meðal annars í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu. Félagið sé í örum vexti og fjárfestunum hafi litist vel á það sem fjárfestingarkost. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á leiguflugi frá Hornafirði til borga í Evrópu. Sem dæmi hafi hópur ferðamanna flogið frá Hornafirði með leiguflugi City Star til Írlands í september. Rúnar Fossádal Árnason, framkvæmdastjóri City Star, segir þessi kaup koma til með að hjálpa til við að efla starfsemi félagsins á Íslandi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira