Dulir um efnistök Skaupsins 29. desember 2006 06:00 Pétur Jóhann Sigfússon Leikur í einu atriði Skaupsins. „Ég var bara í einu atriði, svona grínatriði,“ segir Pétur Jóhann Sigfússon leikari, en mikil leynd hvílir yfir efnistökum og innihaldi Áramótaskaups Ríkissjónvarpsins. „Þetta er ekkert leggjast-í-gólfið fyndið atriði, en ég hef ekki séð nein önnur svo að ég veit ekkert. Ég bara mætti þarna klukkan tíu um morguninn og við Ilmur Kristjánsdóttir lékum hjón.“ Pétur segir atriðið ekki hafa fjallað um einstakan atburð í þjóðlífi ársins. „Þetta er vísun í eitthvað sem áhorfendur skaupsins kannast við að einhverju leyti,“ segir Pétur og hlær. „Ég gef ekki mikið upp en samt hefur örugglega enginn annar tjáð sig jafn mikið um Skaupið og ég.“ „Við megum bara ekkert segja, það er í samningnum að þetta er hernaðarleyndarmál,“ segir Ari Eldjárn, einn handritshöfunda. „Ég er nú ekki búinn að sjá endanlega útkomu, en það var lögð áhersla á það við okkur frá byrjun að þetta væri algjört leyndarmál.“ Ari vildi heldur ekkert tjá sig um hvort skaupið yrði fyndið í ár eður ei. Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég var bara í einu atriði, svona grínatriði,“ segir Pétur Jóhann Sigfússon leikari, en mikil leynd hvílir yfir efnistökum og innihaldi Áramótaskaups Ríkissjónvarpsins. „Þetta er ekkert leggjast-í-gólfið fyndið atriði, en ég hef ekki séð nein önnur svo að ég veit ekkert. Ég bara mætti þarna klukkan tíu um morguninn og við Ilmur Kristjánsdóttir lékum hjón.“ Pétur segir atriðið ekki hafa fjallað um einstakan atburð í þjóðlífi ársins. „Þetta er vísun í eitthvað sem áhorfendur skaupsins kannast við að einhverju leyti,“ segir Pétur og hlær. „Ég gef ekki mikið upp en samt hefur örugglega enginn annar tjáð sig jafn mikið um Skaupið og ég.“ „Við megum bara ekkert segja, það er í samningnum að þetta er hernaðarleyndarmál,“ segir Ari Eldjárn, einn handritshöfunda. „Ég er nú ekki búinn að sjá endanlega útkomu, en það var lögð áhersla á það við okkur frá byrjun að þetta væri algjört leyndarmál.“ Ari vildi heldur ekkert tjá sig um hvort skaupið yrði fyndið í ár eður ei.
Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein