Tækifærin spruttu fram á árinu 28. desember 2006 07:00 Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir segir óvissu í alþjóðlegri fjárfestingastarfsemi framundan. Helsta tryggingin sé að hafa aðgang að varanlegu fjármagni sem gefur fjárfestum möguleika á að kaupa og selja á eigin forsendum. Mikið framboð af fjármagni og auknar skuldsetningar einkenndu alþjóðlega fjárfestingamarkaði á árinu 2006 líkt og árið á undan. Engu að síður má greina vatnaskil í einstaka greinum og á sumum markaðssvæðum. Íslensk stórfyrirtæki eru flest hver háð meginstraumum í alþjóðlegri fjárfestingastarfsemi, einkum þau sem starfa og fjárfesta erlendis. Á það var minnt á árinu hversu íslenskt efnhagslíf er viðkvæmt þegar alþjóðleg öfl verða mótdræg íslensku viðskiptalífi. Í þeim löndum og í þeim atvinnugreinum, sem fyrirtæki þau sem ég veiti forystu, hafa starfað í, hafa sprottið fram bæði tækifæri til kaups og sölu. Styrkur þessara fyrirtækja hefur falist í traustri og öruggri fjármögnun sem skapar möguleika á að stunda viðskipti á eigin forsendum. Þau hafa selt og keypt þegar tækifærin hafa verið hvað best. Okkur tókst að selja farsællega eldri fjárfestingar bæði í fjárfestingabanka á Norðurlöndum og í símafyrirtækjum í Austur- og Mið-Evrópu með góðum hagnaði og þá nýttum við á árinu hagstæð kauptækifæri í fasteignum einkum í Norður- og Austur-Evrópu. Fram undan er óvissa í alþjóðlegri fjárfestingastarfsemi. Helsta tryggingin er að hafa aðgang að varanlegu fjármagni sem gefur fjárfestum möguleika á að kaupa og selja á eigin forsendum. Þau íslensku og alþjóðlegu fyrirtæki sem ég hef mest starfað í þágu fyrir á síðasta ári, Novator, Actavis og Straumur-Burðarás, njóta þeirrrar gæfu að geta það. Allir möguleikar eru því fyrir hendi þannig að þessi félög geta áfram nýtt krafta sína til að eflast á alþjóðlegum mörkuðum. Héðan í frá og líkt og hingað til mun það styrkja og efla íslenskar rætur þessara fyrirtækja. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Mikið framboð af fjármagni og auknar skuldsetningar einkenndu alþjóðlega fjárfestingamarkaði á árinu 2006 líkt og árið á undan. Engu að síður má greina vatnaskil í einstaka greinum og á sumum markaðssvæðum. Íslensk stórfyrirtæki eru flest hver háð meginstraumum í alþjóðlegri fjárfestingastarfsemi, einkum þau sem starfa og fjárfesta erlendis. Á það var minnt á árinu hversu íslenskt efnhagslíf er viðkvæmt þegar alþjóðleg öfl verða mótdræg íslensku viðskiptalífi. Í þeim löndum og í þeim atvinnugreinum, sem fyrirtæki þau sem ég veiti forystu, hafa starfað í, hafa sprottið fram bæði tækifæri til kaups og sölu. Styrkur þessara fyrirtækja hefur falist í traustri og öruggri fjármögnun sem skapar möguleika á að stunda viðskipti á eigin forsendum. Þau hafa selt og keypt þegar tækifærin hafa verið hvað best. Okkur tókst að selja farsællega eldri fjárfestingar bæði í fjárfestingabanka á Norðurlöndum og í símafyrirtækjum í Austur- og Mið-Evrópu með góðum hagnaði og þá nýttum við á árinu hagstæð kauptækifæri í fasteignum einkum í Norður- og Austur-Evrópu. Fram undan er óvissa í alþjóðlegri fjárfestingastarfsemi. Helsta tryggingin er að hafa aðgang að varanlegu fjármagni sem gefur fjárfestum möguleika á að kaupa og selja á eigin forsendum. Þau íslensku og alþjóðlegu fyrirtæki sem ég hef mest starfað í þágu fyrir á síðasta ári, Novator, Actavis og Straumur-Burðarás, njóta þeirrrar gæfu að geta það. Allir möguleikar eru því fyrir hendi þannig að þessi félög geta áfram nýtt krafta sína til að eflast á alþjóðlegum mörkuðum. Héðan í frá og líkt og hingað til mun það styrkja og efla íslenskar rætur þessara fyrirtækja.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira