Samrunar og sókn framundan 28. desember 2006 06:00 Þórður steig ný skref á árinu og stjórnar nú nýju fjárfestingarfélagi eftir mikil uppgangsár í forstjórastóli Straums - Burðaráss. Árið 2006 var áhugavert fyrir marga hluta sakir en það sem bar hæst að mínum dómi var sá mótbyr sem íslensku viðskiptabankarnir fengu á sig á árinu og neikvæð umfjöllun erlendra fagaðila og fjölmiðla um þá. Þetta setti svip sinn á sókn bankanna erlendis og hægði á henni sem ég tel að mörgu leyti hafa verið jákvætt fyrir þá. Þessi umræða jók á kröfur viðskiptabankanna um betri upplýsingagjöf og hefur styrkt innviði og skipulag flestra þeirra sem og aukið kröfur á stjórnendur. Það jákvæða við þetta allt er að nú í dag er þekking erlendra fagfjárfesta á íslensku efnahagslífi meiri en í upphafi árs sem getur fært okkur tækifæri. Hjá mér bar það hæst að ég skipti um starfsvettvang á miðju ári og kvæntist nú í lok ársins, Nönnu Björgu Lúðvíksdóttur eftir 16 ára samband og þrjú börn, löngu kominn tími á það. Ég er bjarsýnn á komandi ár en þróun alþjóðlegra fjármálamarkaða mun ráða umtalsverðu um þróun hérlendis. Ég tel að við eigum eftir að sjá frekari stækkun og sókn banka erlendis og jafnvel samruna banka. Það er mikill kraftur í efnahagslífinu um þessar mundir en hættumerkin eru víða til staðar. Því mun skipta lykilmáli fyrir fyrirtækin í landinu hvernig stjórnun efnahagsmála verður, að hún verði trúverðug og aðhaldssöm þar sem viðskiptahallinn er mikill í alþjóðlegum samanburði, vextir hafa verið háir og gengi krónunnar sterkt. Því er mikilvæg að ná jafnvægi en það gerist ekki nema með því að einstaklingar, stjórnvöld og atvinnulífið sýni ábyrgð. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Árið 2006 var áhugavert fyrir marga hluta sakir en það sem bar hæst að mínum dómi var sá mótbyr sem íslensku viðskiptabankarnir fengu á sig á árinu og neikvæð umfjöllun erlendra fagaðila og fjölmiðla um þá. Þetta setti svip sinn á sókn bankanna erlendis og hægði á henni sem ég tel að mörgu leyti hafa verið jákvætt fyrir þá. Þessi umræða jók á kröfur viðskiptabankanna um betri upplýsingagjöf og hefur styrkt innviði og skipulag flestra þeirra sem og aukið kröfur á stjórnendur. Það jákvæða við þetta allt er að nú í dag er þekking erlendra fagfjárfesta á íslensku efnahagslífi meiri en í upphafi árs sem getur fært okkur tækifæri. Hjá mér bar það hæst að ég skipti um starfsvettvang á miðju ári og kvæntist nú í lok ársins, Nönnu Björgu Lúðvíksdóttur eftir 16 ára samband og þrjú börn, löngu kominn tími á það. Ég er bjarsýnn á komandi ár en þróun alþjóðlegra fjármálamarkaða mun ráða umtalsverðu um þróun hérlendis. Ég tel að við eigum eftir að sjá frekari stækkun og sókn banka erlendis og jafnvel samruna banka. Það er mikill kraftur í efnahagslífinu um þessar mundir en hættumerkin eru víða til staðar. Því mun skipta lykilmáli fyrir fyrirtækin í landinu hvernig stjórnun efnahagsmála verður, að hún verði trúverðug og aðhaldssöm þar sem viðskiptahallinn er mikill í alþjóðlegum samanburði, vextir hafa verið háir og gengi krónunnar sterkt. Því er mikilvæg að ná jafnvægi en það gerist ekki nema með því að einstaklingar, stjórnvöld og atvinnulífið sýni ábyrgð.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira