Boða þögula hópstöðu á Lækjartorgi 24. nóvember 2006 00:30 Anna Kristine Magnúsdóttir og Kristín Ingvadóttir afhenda Bjarna Benediktssyni áskorunina. MYND/rósa Anna Kristine Magnúsdóttir og Kristín Ingvadóttir afhentu í vikunni Bjarna Benediktssyni, formanni allsherjarnefndar Alþingis, áskorun um að setja í nefndarálit sitt hvatningu til dómstóla landsins um að nýta þann refsiramma sem á að gilda í nauðgunarmálum. Allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á kynferðisafbrotakafla almennra hegningarlaga. Í þessu frumvarpi eru lagðar til nokkrar breytingar sem varða nauðgun. Refsiramminn fyrir nauðgun er frá einu ári upp í sextán ára fangelsi. Dómstólar landsins nýta sér einungis lítið brot af þessum refsiramma, að því er kemur fram í áskoruninni. „Við vorum boðaðar inn á fund allsherjarnefndar og beðnar um að ávarpa nefndina. Við erum mjög þakklátar formanni allsherjarnefndar fyrir að taka okkur inn á þennan fund því að við áttum alls ekki von á því. Þetta var mjög virðingarvert hjá honum að bregðast svona skjótt við,“ segir Anna Kristine. Á morgun verður þögul hópstaða fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi, sem og héraðsdómstólana á Akureyri, Ísafirði, Selfossi og Egilsstöðum og hefst hún klukkan fjögur síðdegis. Tilgangurinn er að lýsa yfir áhyggjum af dómum, sem margir telja langt innan leyfilegs refsiramma og hvetja dómara landsins til að nýta refsiramma laganna. Innlent Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Sjá meira
Anna Kristine Magnúsdóttir og Kristín Ingvadóttir afhentu í vikunni Bjarna Benediktssyni, formanni allsherjarnefndar Alþingis, áskorun um að setja í nefndarálit sitt hvatningu til dómstóla landsins um að nýta þann refsiramma sem á að gilda í nauðgunarmálum. Allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á kynferðisafbrotakafla almennra hegningarlaga. Í þessu frumvarpi eru lagðar til nokkrar breytingar sem varða nauðgun. Refsiramminn fyrir nauðgun er frá einu ári upp í sextán ára fangelsi. Dómstólar landsins nýta sér einungis lítið brot af þessum refsiramma, að því er kemur fram í áskoruninni. „Við vorum boðaðar inn á fund allsherjarnefndar og beðnar um að ávarpa nefndina. Við erum mjög þakklátar formanni allsherjarnefndar fyrir að taka okkur inn á þennan fund því að við áttum alls ekki von á því. Þetta var mjög virðingarvert hjá honum að bregðast svona skjótt við,“ segir Anna Kristine. Á morgun verður þögul hópstaða fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi, sem og héraðsdómstólana á Akureyri, Ísafirði, Selfossi og Egilsstöðum og hefst hún klukkan fjögur síðdegis. Tilgangurinn er að lýsa yfir áhyggjum af dómum, sem margir telja langt innan leyfilegs refsiramma og hvetja dómara landsins til að nýta refsiramma laganna.
Innlent Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Sjá meira