Einn stórslasaður á gjörgæslu 19. nóvember 2006 04:00 Árekstur tveggja varð við bæinn Breiðumýri í Reykjadal um 30 kílómetra frá Húsavík klukkan rúmlega sjö á föstudagskvöldið. Annar ökumaðurinn, sautján ára gamall piltur, var fastur í öðrum bílnum og var kallað á Slökkviliðið á Akureyri til að ná honum út úr flakinu. Manninum var náð út með klippum. Hann var fluttur alvarlega slasaður áleiðis til Akureyrar í sjúkrabíl. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, var kölluð út og mætti hún sjúkrabílnum við Stórutjarnir, sem eru 50 kílómetra frá Húsavík og 45 kílómetra frá Akureyri, og flaug með manninn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Að sögn svæfingalæknis á gjörgæsludeild var maðurinn í aðgerðum aðfaranótt laugardagsins og er hann stórslasaður. Tvær konur voru í hinum bílnum og voru þær fluttar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Meiðsli þeirra voru ekki alvarleg að sögn læknis og voru þær útskrifaðar af spítalanum á föstudagskvöldið. Að sögn Lögreglunnar á Húsavík liggja tildrög slyssins ekki ljós fyrir en svo virðist sem nokkur snjókoma hafi verið og töluverð hálka á veginum. Innlent Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Árekstur tveggja varð við bæinn Breiðumýri í Reykjadal um 30 kílómetra frá Húsavík klukkan rúmlega sjö á föstudagskvöldið. Annar ökumaðurinn, sautján ára gamall piltur, var fastur í öðrum bílnum og var kallað á Slökkviliðið á Akureyri til að ná honum út úr flakinu. Manninum var náð út með klippum. Hann var fluttur alvarlega slasaður áleiðis til Akureyrar í sjúkrabíl. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, var kölluð út og mætti hún sjúkrabílnum við Stórutjarnir, sem eru 50 kílómetra frá Húsavík og 45 kílómetra frá Akureyri, og flaug með manninn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Að sögn svæfingalæknis á gjörgæsludeild var maðurinn í aðgerðum aðfaranótt laugardagsins og er hann stórslasaður. Tvær konur voru í hinum bílnum og voru þær fluttar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Meiðsli þeirra voru ekki alvarleg að sögn læknis og voru þær útskrifaðar af spítalanum á föstudagskvöldið. Að sögn Lögreglunnar á Húsavík liggja tildrög slyssins ekki ljós fyrir en svo virðist sem nokkur snjókoma hafi verið og töluverð hálka á veginum.
Innlent Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira