
Innlent
Bílslys Bíllinn ónýtur
Eldri maður keyrði á grjótgirðingu í Óshlíðinni, veginum á milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur, um klukkan eitt í gær. Bíllinn fór út af veginum í hálku. Manninn sakaði ekki en bíllinn er ónýtur.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×