Bótaskyldan er enn óljós 16. nóvember 2006 06:00 Féll sex metra niður Verið er að afla upplýsinga um tildrög slyssins en Pólverjinn man ekki sjálfur hvernig það bar til. Myndin er úr safni. Húsið á myndinni var í byggingu en tengist ekki endilega fréttinni beint. Pólverji féll af uppslætti eða plötu við húsbyggingu í Borgartúni í júní og slasaðist alvarlega. Hann er nú í endurhæfingu. Verið er að rannsaka tildrög slyssins og kanna hugsanlega bótaskyldu en enn er allt óljóst um hana. Pólverjinn var nýkominn til landsins og var við vinnu sína við húsbyggingu í Borgartúninu þegar hann féll sex metra niður af uppslætti eða húsplötu. Hann fékk alvarlega höfuðáverka og brotnaði illa og var strax fluttur á sjúkrahús. Maðurinn naut fullra sjúkraréttinda hjá Tryggingastofnun ríkisins og hefur notið heilbrigðisþjónustu hér á landi. Ekki er ljóst hver var vinnuveitandi mannsins þegar slysið varð, hvort það var aðalverktaki eða undirverktaki, og því ekki ljóst með bótaskyldu. Verið er að afla upplýsinga um tildrög slyssins en Pólverjinn man ekki sjálfur hvernig það bar til. Þegar vinnuslys verða, hvort sem það er af völdum vinnuaðstæðna eða samstarfsmanna, eru vinnuslysin rannsökuð af hálfu Vinnueftirlitsins og lögreglu. Slík rannsókn er í gangi. Þegar niðurstaða rannsóknar á tildrögum slyssins liggur fyrir verður tekin ákvörðun um framhaldið. Innlent Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Sjá meira
Pólverji féll af uppslætti eða plötu við húsbyggingu í Borgartúni í júní og slasaðist alvarlega. Hann er nú í endurhæfingu. Verið er að rannsaka tildrög slyssins og kanna hugsanlega bótaskyldu en enn er allt óljóst um hana. Pólverjinn var nýkominn til landsins og var við vinnu sína við húsbyggingu í Borgartúninu þegar hann féll sex metra niður af uppslætti eða húsplötu. Hann fékk alvarlega höfuðáverka og brotnaði illa og var strax fluttur á sjúkrahús. Maðurinn naut fullra sjúkraréttinda hjá Tryggingastofnun ríkisins og hefur notið heilbrigðisþjónustu hér á landi. Ekki er ljóst hver var vinnuveitandi mannsins þegar slysið varð, hvort það var aðalverktaki eða undirverktaki, og því ekki ljóst með bótaskyldu. Verið er að afla upplýsinga um tildrög slyssins en Pólverjinn man ekki sjálfur hvernig það bar til. Þegar vinnuslys verða, hvort sem það er af völdum vinnuaðstæðna eða samstarfsmanna, eru vinnuslysin rannsökuð af hálfu Vinnueftirlitsins og lögreglu. Slík rannsókn er í gangi. Þegar niðurstaða rannsóknar á tildrögum slyssins liggur fyrir verður tekin ákvörðun um framhaldið.
Innlent Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Sjá meira