Undrast metnaðarleysi ráðherra 16. nóvember 2006 02:00 Sturla Böðvarsson samgönguráðherra Lenging flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli er ekki á samgönguáætlun. Ekki er gert ráð fyrir lengingu flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli í núgildandi samgönguáætlun og því tómt mál að tala um að ráðast nú þegar í verkefnið. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra svaraði þessu aðspurður á Alþingi í gær. Kristján L. Möller, Samfylkingunni, spurði ráðherra út í áætlanir um úrbætur á Akureyrarflugvelli í tilefni frétta af ákvörðun Iceland Express um að hætta vetrarflugi frá vellinum. Ástæður þess eru ónógur aðflugsbúnaður og of stutt flugbraut. Sturla sagði að sér væri ekki kunnugt um að þetta væru ástæður ákvörðunar flugfélagsins en unnið væri að ýmsum endurbótum á vellinum. Lenging flugbrautarinnar væri þó ekki á dagskrá enda ekki gert ráð fyrir framkvæmdinni í samgönguáætlun. Sagði ráðherra það engu að síður vilja sinn að verkefnið verði tekið til athugunar við endurskoðun samgöngu-áætlunar. Áætlað er að verkið kosti um hálfan milljarð króna. Halldór Blöndal, Sjálfstæðisflokki, og fyrrverandi samgönguráðherra, sagði lengingu flugbrautarinnar brýna og spurði hvers vegna verkið væri ekki forgangsverkefni. Undraðist hann metnaðarleysi samgönguráðherra í málinu. Innlent Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir lengingu flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli í núgildandi samgönguáætlun og því tómt mál að tala um að ráðast nú þegar í verkefnið. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra svaraði þessu aðspurður á Alþingi í gær. Kristján L. Möller, Samfylkingunni, spurði ráðherra út í áætlanir um úrbætur á Akureyrarflugvelli í tilefni frétta af ákvörðun Iceland Express um að hætta vetrarflugi frá vellinum. Ástæður þess eru ónógur aðflugsbúnaður og of stutt flugbraut. Sturla sagði að sér væri ekki kunnugt um að þetta væru ástæður ákvörðunar flugfélagsins en unnið væri að ýmsum endurbótum á vellinum. Lenging flugbrautarinnar væri þó ekki á dagskrá enda ekki gert ráð fyrir framkvæmdinni í samgönguáætlun. Sagði ráðherra það engu að síður vilja sinn að verkefnið verði tekið til athugunar við endurskoðun samgöngu-áætlunar. Áætlað er að verkið kosti um hálfan milljarð króna. Halldór Blöndal, Sjálfstæðisflokki, og fyrrverandi samgönguráðherra, sagði lengingu flugbrautarinnar brýna og spurði hvers vegna verkið væri ekki forgangsverkefni. Undraðist hann metnaðarleysi samgönguráðherra í málinu.
Innlent Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira