IMF segir hagvöxt góðan í S-Ameríku 8. nóvember 2006 00:01 Alþjóða-gjaldeyrissjóðurinn segir stækkun Panamaskurðarins hafa mikil áhrif á efnahagslíf landa í Suður-Ameríku. MYND/AFP Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. IMF spáir því nú að verðbólga í löndum Suður-Ameríku lækki um 25 punkta og verði 5 prósent á árinu í heild og að hagvöxtur verði að meðaltali 4,75 prósent, sem er 0,5 prósentustigum meira en í fyrra. IMF segir aðgerðir seðlabankanna hafa sýnt fram á styrka peningamálastefnu enda hafi bankarnir með farsælum hætti náð að hafa taumhald á hækkunum verðlags og halda verðbólgu í skefjum. Seðlabankar í Brasilíu og Mexíkó eru fremstir í flokki, að mati IMF, sem bendir á að tekjur í löndunum hafi aukist, atvinnuleysi minnkað og fátækum fækkað. Atvinnuleysi í Suður-Ameríku er eftir sem áður í hærri kantinum, eða um 10 prósent. Þá bendir sjóðurinn jafnframt á að stækkun Panamaskurðarins, sem fyrirhugað er að ljúki árið 2014 og kostar 5,25 milljarða bandaríkjadali, eða rúma 356 milljarða íslenskra króna, muni krefjast mikils vinnuafls og hafa mikil áhrif á efnahag landanna í Suður-Ameríku. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir verðhækkanir á hráolíu, aukin neysla á heimamarkaði og góð peningamálastjórn hafa komið löndum í Suður-Ameríku til góða og hafa uppfært hagvaxtarspá landanna. IMF spáir því nú að verðbólga í löndum Suður-Ameríku lækki um 25 punkta og verði 5 prósent á árinu í heild og að hagvöxtur verði að meðaltali 4,75 prósent, sem er 0,5 prósentustigum meira en í fyrra. IMF segir aðgerðir seðlabankanna hafa sýnt fram á styrka peningamálastefnu enda hafi bankarnir með farsælum hætti náð að hafa taumhald á hækkunum verðlags og halda verðbólgu í skefjum. Seðlabankar í Brasilíu og Mexíkó eru fremstir í flokki, að mati IMF, sem bendir á að tekjur í löndunum hafi aukist, atvinnuleysi minnkað og fátækum fækkað. Atvinnuleysi í Suður-Ameríku er eftir sem áður í hærri kantinum, eða um 10 prósent. Þá bendir sjóðurinn jafnframt á að stækkun Panamaskurðarins, sem fyrirhugað er að ljúki árið 2014 og kostar 5,25 milljarða bandaríkjadali, eða rúma 356 milljarða íslenskra króna, muni krefjast mikils vinnuafls og hafa mikil áhrif á efnahag landanna í Suður-Ameríku.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira