Hvalur 9 hættur veiðum í ár 4. nóvember 2006 04:00 Kristján Loftsson segir veiðarnar hafa gengið frábærlega enda sé yfirdrifið nóg af hval á miðunum. MYND/GVA Hvalur 9 er hættur veiðum eftir að hafa veitt sjö langreyðar af þeim níu dýra kvóta sem gefinn var út um miðjan október vegna hvalveiða á fiskveiðiárinu 2006 til 2007. Ástæðan er versnandi skilyrði til veiðanna en þær eru háðar góðri birtu og sæmilega góðu sjólagi. Undanfarna daga hafa birtuskilyrði versnað en þau voru afar hagstæð þá daga sem tókst að ná þeim dýrum sem komin eru á land. Ekki bætir bræluspá fyrir næstu daga úr skák og því var ákveðið að hætta þessari fyrstu vetrarvertíð íslenskra hvalveiða. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir að ef aðstæður hefðu verið betri hefði ekkert verið því til fyrirstöðu að veiða fleiri langreyðar og veiðarnar hafi gengið mun betur en útlit var fyrir. "Þetta er alveg lyginni líkast og það má segja að hvalaslóðin sé eins og hverasvæði, svo mikið er af blásandi hval út um allt. Þeir voru komnir í hval um leið og á miðin var komið. Í svartamyrkri urðu þeir varir við hval alveg við skipið." Kristján segir að Hval 9 verði nú lagt við bryggju í Reykjavík næstu mánuðina eða þangað til vorar. Hann segist vona að gefið verði leyfi til að veiða fleiri en þær tvær langreyðar sem eftir eru af núverandi kvóta því varla sé farandi til veiða að nýju fyrir tvö dýr. Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Hvalur 9 er hættur veiðum eftir að hafa veitt sjö langreyðar af þeim níu dýra kvóta sem gefinn var út um miðjan október vegna hvalveiða á fiskveiðiárinu 2006 til 2007. Ástæðan er versnandi skilyrði til veiðanna en þær eru háðar góðri birtu og sæmilega góðu sjólagi. Undanfarna daga hafa birtuskilyrði versnað en þau voru afar hagstæð þá daga sem tókst að ná þeim dýrum sem komin eru á land. Ekki bætir bræluspá fyrir næstu daga úr skák og því var ákveðið að hætta þessari fyrstu vetrarvertíð íslenskra hvalveiða. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir að ef aðstæður hefðu verið betri hefði ekkert verið því til fyrirstöðu að veiða fleiri langreyðar og veiðarnar hafi gengið mun betur en útlit var fyrir. "Þetta er alveg lyginni líkast og það má segja að hvalaslóðin sé eins og hverasvæði, svo mikið er af blásandi hval út um allt. Þeir voru komnir í hval um leið og á miðin var komið. Í svartamyrkri urðu þeir varir við hval alveg við skipið." Kristján segir að Hval 9 verði nú lagt við bryggju í Reykjavík næstu mánuðina eða þangað til vorar. Hann segist vona að gefið verði leyfi til að veiða fleiri en þær tvær langreyðar sem eftir eru af núverandi kvóta því varla sé farandi til veiða að nýju fyrir tvö dýr.
Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira