RÚV mun fá algjöra yfirburði 3. nóvember 2006 06:00 Vilhjálmur Egilsson. Segir Ríkisútvarpið ohf. fá algjöra yfirburði á fjölmiðlamarkaði verði frumvarpið að lögum. MYND/Stefán Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar á heimasíðu samtakanna í gær að breyting Ríkisútvarpsins í opinbert hlutafélag muni valda því að veruleg röskun verði á íslenskum fjölmiðlamarkaði í heild. Vilhjálmur segir að þó að sérstaklega sé kveðið á um fjárhagslegan aðskilnað á milli útvarpsþjónustu í almannaþágu og annars reksturs, sé það ekki líklegt til árangurs vegna þess að skilgreiningin sé svo rúm að hún nái yfir langstærstan hluta starfseminnar. „Því er hætt við að mjög þrengi að keppinautum Ríkisútvarpsins og það fái algjöra yfirburði á markaðnum,“ segir Vilhjálmur. Ef frumvarpið verður að lögum óbreytt, segir Vilhjálmur að framboð af efni verði fábreyttara og einhæfara en nú, enda muni RÚV fá tæpa þrjá milljarða afhenta fyrirhafnarlaust frá skattgreiðendum. Á meðan þurfi önnur fyrirtæki að leggja enn stífari mælikvarða á arðsemi á allt sitt efnisframboð og geta tekið takmarkaða áhættu í sínu starfi. „Þess vegna verður aldrei friður um Ríkisútvarpið ohf. í fyrirhugaðri mynd,“ segir Vilhjálmur og jafnframt að heppilegra sé að RÚV starfi á sambærilegum grunni og önnur fyrirtæki á fjölmiðlamarkaði.- Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar á heimasíðu samtakanna í gær að breyting Ríkisútvarpsins í opinbert hlutafélag muni valda því að veruleg röskun verði á íslenskum fjölmiðlamarkaði í heild. Vilhjálmur segir að þó að sérstaklega sé kveðið á um fjárhagslegan aðskilnað á milli útvarpsþjónustu í almannaþágu og annars reksturs, sé það ekki líklegt til árangurs vegna þess að skilgreiningin sé svo rúm að hún nái yfir langstærstan hluta starfseminnar. „Því er hætt við að mjög þrengi að keppinautum Ríkisútvarpsins og það fái algjöra yfirburði á markaðnum,“ segir Vilhjálmur. Ef frumvarpið verður að lögum óbreytt, segir Vilhjálmur að framboð af efni verði fábreyttara og einhæfara en nú, enda muni RÚV fá tæpa þrjá milljarða afhenta fyrirhafnarlaust frá skattgreiðendum. Á meðan þurfi önnur fyrirtæki að leggja enn stífari mælikvarða á arðsemi á allt sitt efnisframboð og geta tekið takmarkaða áhættu í sínu starfi. „Þess vegna verður aldrei friður um Ríkisútvarpið ohf. í fyrirhugaðri mynd,“ segir Vilhjálmur og jafnframt að heppilegra sé að RÚV starfi á sambærilegum grunni og önnur fyrirtæki á fjölmiðlamarkaði.-
Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira