Ólíklegt að reyni á ríkisábyrgð 2. nóvember 2006 07:15 Guðmundur Bjarnason framkvæmdastjóri íbúðalánasjóðs Segist mjög sáttur við niðurstöðu úttektar Ríkisendurskoðunar á Íbúðalánasjóð. MYND/E.ól Ólíklegt er að eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs stefni niður fyrir þær kröfur sem fjármálaeftirlitið setur á stofnunina og skilgreindar eru í reglugerð, í fyrirsjáanlegri framtíð og þar af leiðandi ólíklegt að reyna muni á ríkisábyrgð á skuldbindingum sjóðsins. Þetta kemur fram í hluta stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á sjóðnum sem félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir í júlí árið 2005 í ljósi mjög breyttra aðstæðna á fjármálamarkaði. Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, er sáttur við þessa niðurstöðu og segir hana sýna að fjárhagur sjóðsins sé í góðu jafnvægi. Niðurstöðurnar byggja á þeirri forsendu að sjóðurinn geti ávallt endurlánað eða endurfjárfest, með tiltekinni vaxtaviðbót, það fjármagn sem kemur til vegna uppgreiðslna útlána hjá sjóðnum. Tekið er fram að um afgerandi forsendu sé að ræða og erfitt að meta líkur á að hún standist. Guðmundur segir vissulega alltaf hægt að reka varnagla. "Okkar skuldir eru í ríkistryggðum bréfum og þar af leiðandi með bestu hugsanlegu kjörum. Og ef við þurfum að endurfjárfesta þá bendir allt til þess að við getum fjárfest á betri kjörum, bæði með endurlánum og með því að leita annarra fjárfestingakosta. Og þó svo að sjóðurinn myndi hætta útlánum og þyrfti að borga kröfur sem á honum hvíla þá eru eignir meiri en skuldir og því engin hætta á að ábyrgðir falli á ríkissjóð." Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Ólíklegt er að eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs stefni niður fyrir þær kröfur sem fjármálaeftirlitið setur á stofnunina og skilgreindar eru í reglugerð, í fyrirsjáanlegri framtíð og þar af leiðandi ólíklegt að reyna muni á ríkisábyrgð á skuldbindingum sjóðsins. Þetta kemur fram í hluta stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á sjóðnum sem félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir í júlí árið 2005 í ljósi mjög breyttra aðstæðna á fjármálamarkaði. Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, er sáttur við þessa niðurstöðu og segir hana sýna að fjárhagur sjóðsins sé í góðu jafnvægi. Niðurstöðurnar byggja á þeirri forsendu að sjóðurinn geti ávallt endurlánað eða endurfjárfest, með tiltekinni vaxtaviðbót, það fjármagn sem kemur til vegna uppgreiðslna útlána hjá sjóðnum. Tekið er fram að um afgerandi forsendu sé að ræða og erfitt að meta líkur á að hún standist. Guðmundur segir vissulega alltaf hægt að reka varnagla. "Okkar skuldir eru í ríkistryggðum bréfum og þar af leiðandi með bestu hugsanlegu kjörum. Og ef við þurfum að endurfjárfesta þá bendir allt til þess að við getum fjárfest á betri kjörum, bæði með endurlánum og með því að leita annarra fjárfestingakosta. Og þó svo að sjóðurinn myndi hætta útlánum og þyrfti að borga kröfur sem á honum hvíla þá eru eignir meiri en skuldir og því engin hætta á að ábyrgðir falli á ríkissjóð."
Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira