Vantaði rök fyrir að leyfa ekki bátalægi við Þingvallavatn 1. nóvember 2006 03:45 Framkvæmdir við Þingvallavatn Svona var umhorfs þegar framkvæmdir voru stöðvaðar við sumarhús Péturs Jóhannssonar við Þingvallavatn. Felld hefur verið úr gildi sú ákvörðun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar að synja sumarhúsaeiganda við Þingvallavatn um leyfi til að gera bátalægi. Þáverandi skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu, Arinbjörn Vilhjálmsson, stöðvaði í ágúst 2004 hafnargerð Péturs Jóhannssonar, sem reyndar er hafnarstjóri í Reykjanesbæ. Pétur, sem ekki hafði sótt um leyfi fyrir framkvæmdunum, sótti í kjölfarið um leyfið en fékk synjun frá sveitarstjórninni. Þá ákvörðun kærði Pétur til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála sem nú hefur sagt að Bláskógabyggð hafi ekki fært rök fyrir synjun sinni. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar stendur enn óhögguð stöðvun hafnarframkvæmda Péturs sem ekki kærði ákvörðun Bláskógarbyggðar um stöðvunina heldur aðeins synjunina á framkvæmdaleyfinu. Að sögn Péturs Inga Haraldssonar skipulagsfulltrúa er málið nú í raun því komið á sama punkt og það var eftir að framkvæmdir voru stöðvaðar. Hugsanlegt sé að sótt verði um leyfi að nýju. Hvernig sem fari þá sætti sveitarfélagið sig ekki við núverandi stöðu málsins því frá því framkvæmdir voru stöðvaðar hafi ekkert verið hreyft við gífurlegu raski sem orðið hafi á vatnsbakkanum. Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Felld hefur verið úr gildi sú ákvörðun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar að synja sumarhúsaeiganda við Þingvallavatn um leyfi til að gera bátalægi. Þáverandi skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu, Arinbjörn Vilhjálmsson, stöðvaði í ágúst 2004 hafnargerð Péturs Jóhannssonar, sem reyndar er hafnarstjóri í Reykjanesbæ. Pétur, sem ekki hafði sótt um leyfi fyrir framkvæmdunum, sótti í kjölfarið um leyfið en fékk synjun frá sveitarstjórninni. Þá ákvörðun kærði Pétur til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála sem nú hefur sagt að Bláskógabyggð hafi ekki fært rök fyrir synjun sinni. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar stendur enn óhögguð stöðvun hafnarframkvæmda Péturs sem ekki kærði ákvörðun Bláskógarbyggðar um stöðvunina heldur aðeins synjunina á framkvæmdaleyfinu. Að sögn Péturs Inga Haraldssonar skipulagsfulltrúa er málið nú í raun því komið á sama punkt og það var eftir að framkvæmdir voru stöðvaðar. Hugsanlegt sé að sótt verði um leyfi að nýju. Hvernig sem fari þá sætti sveitarfélagið sig ekki við núverandi stöðu málsins því frá því framkvæmdir voru stöðvaðar hafi ekkert verið hreyft við gífurlegu raski sem orðið hafi á vatnsbakkanum.
Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira