Barði mann í afbrýðiskasti 1. nóvember 2006 01:15 Hafnarstræti Árásin átti sér stað á skemmtistað í götunni þar sem málsaðilar unnu saman. Tilefni hennar var framhjáhald annars þeirra með kærustu hins. Tuttugu og sex ára gamall karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í fjögurra mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Tveir mánuðir refsingar hans eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Árásin átti sér stað í maí á síðasta ári. Árásarmaðurinn og fórnarlamb hans störfuðu á þeim tíma saman á skemmtistað í Hafnarstræti. Kvöldið áður en árásin varð hafði unnusta árásarmannsins skýrt honum frá því að hún hefði um nóttina haldið framhjá honum með fórnarlambinu. Hann sagði fyrir dómi að hann hefði tekið tíðindin mjög nærri sér og bar fyrir sig minnisleysi um árásina vegna taugaáfalls sem hann sagðist hafa fengið eftir fregnirnar um framhjáhaldið. Samkvæmt framburði vitna voru átökin mjög einhliða enda árásarmaðurinn um tveir metrar á hæð og auk þess með brúnt belti í bardagaíþrótinni jiu-jitsu. Hann barði höfði fórnarlambsins við barborð, sló hann ítrekað með hnefahöggum og sparkaði bæði í andlit og líkama hans með þeim afleiðingum að hann hlaut fjölmarga og alvarlega áverka. Fórnarlambið sagðist fyrir dómi ekki enn búinn að ná sér eftir árásina, hvorki líkamlega né andlega. Auk fangelsisdómsins þarf árásarmaðurinn að greiða fórnarlambinu 553.777 krónur. Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Tuttugu og sex ára gamall karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í fjögurra mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Tveir mánuðir refsingar hans eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Árásin átti sér stað í maí á síðasta ári. Árásarmaðurinn og fórnarlamb hans störfuðu á þeim tíma saman á skemmtistað í Hafnarstræti. Kvöldið áður en árásin varð hafði unnusta árásarmannsins skýrt honum frá því að hún hefði um nóttina haldið framhjá honum með fórnarlambinu. Hann sagði fyrir dómi að hann hefði tekið tíðindin mjög nærri sér og bar fyrir sig minnisleysi um árásina vegna taugaáfalls sem hann sagðist hafa fengið eftir fregnirnar um framhjáhaldið. Samkvæmt framburði vitna voru átökin mjög einhliða enda árásarmaðurinn um tveir metrar á hæð og auk þess með brúnt belti í bardagaíþrótinni jiu-jitsu. Hann barði höfði fórnarlambsins við barborð, sló hann ítrekað með hnefahöggum og sparkaði bæði í andlit og líkama hans með þeim afleiðingum að hann hlaut fjölmarga og alvarlega áverka. Fórnarlambið sagðist fyrir dómi ekki enn búinn að ná sér eftir árásina, hvorki líkamlega né andlega. Auk fangelsisdómsins þarf árásarmaðurinn að greiða fórnarlambinu 553.777 krónur.
Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira