Brian Jonestown Massacre til Íslands 1. nóvember 2006 08:00 Bandaríska sveitin Brian Jonestown Massacre er á leiðinni til Íslands í fyrsta sinn í lok nóvember. MYND/Steinþór Helgi Bandaríska rokksveitin Brian Jonestown Massacre heldur tónleika á Nasa þann 29. nóvember næstkomandi. Forsprakki sveitarinnar, Anton Newcombe, hefur tvívegis komið hingað til lands og hefur lengi staðið til að hljómsveit hans myndi spila hér. Hjálpar þar til vinskapur hans við liðsmenn Singapore Sling, sem hafa spilað með hljómsveitinni á tónleikum erlendis. „Anton hefur komið hingað tvisvar. Við ætluðum alltaf að fá þá til að spila og núna hentaði það vel. Þetta verður mjög gott," segir Henrik Björnsson úr Singapore Sling. Tónleikaferð Brian Jonestown Massacre er nýhafin og verða tónleikarnir á Íslandi þeir síðustu í ferðinni. Hljómsveitin nýtur mikillar hylli meðal þeirra sem fylgjast með bandarískri jaðartónlist. Fyrir tveimur árum var meðal annars gerð heimildarmynd um Newcombe og söngvara Dandy Warhols sem vakti umtalsverða athygli. Singapore Sling er annars að undirbúa upptökur á EP-plötu sem hugsanlega kemur út fyrir áramót. Sveitin er jafnframt að ganga frá samningi við 8 mm Records í Berlín um að fyrirtækið gefi út næstu plötu hennar, ásamt safnplötu með lögum af fyrstu þremur plötum sveitarinnar. Í tengslum við útgáfuna mun Singapore Sling spila í Berlín í mars á næsta ári. Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bandaríska rokksveitin Brian Jonestown Massacre heldur tónleika á Nasa þann 29. nóvember næstkomandi. Forsprakki sveitarinnar, Anton Newcombe, hefur tvívegis komið hingað til lands og hefur lengi staðið til að hljómsveit hans myndi spila hér. Hjálpar þar til vinskapur hans við liðsmenn Singapore Sling, sem hafa spilað með hljómsveitinni á tónleikum erlendis. „Anton hefur komið hingað tvisvar. Við ætluðum alltaf að fá þá til að spila og núna hentaði það vel. Þetta verður mjög gott," segir Henrik Björnsson úr Singapore Sling. Tónleikaferð Brian Jonestown Massacre er nýhafin og verða tónleikarnir á Íslandi þeir síðustu í ferðinni. Hljómsveitin nýtur mikillar hylli meðal þeirra sem fylgjast með bandarískri jaðartónlist. Fyrir tveimur árum var meðal annars gerð heimildarmynd um Newcombe og söngvara Dandy Warhols sem vakti umtalsverða athygli. Singapore Sling er annars að undirbúa upptökur á EP-plötu sem hugsanlega kemur út fyrir áramót. Sveitin er jafnframt að ganga frá samningi við 8 mm Records í Berlín um að fyrirtækið gefi út næstu plötu hennar, ásamt safnplötu með lögum af fyrstu þremur plötum sveitarinnar. Í tengslum við útgáfuna mun Singapore Sling spila í Berlín í mars á næsta ári.
Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“