Viðbrögð stjórnarandstöðu við hvalveiðum 18. október 2006 06:00 Magnús Þór hafsteinsson Frálslynda flokknum var málshefjandi í utandagskrárumræðum um hvalveiðar. MYND/GVA Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, segir flokk sinn leggjast gegn ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann segir veiðarnar valda meiri skaða en þær gefi af sér. Þá gagnrýndi hann að samráð væri fyrst haft við stjórnarandstöðuna þegar skipið væri farið til veiða. Kolbrún Halldórsdóttir VG sagði daginn dapurlegan og að hún styddi ekki málið. Mörður Árnason Samfylkingunni sagði Íslendinga ekki geta vænst þess að alþjóðasamfélagið samþykkti veiðarnar og kvað margvíslegan skaða geta fylgt, til dæmis vandræði á fiskmörkuðum og tjón í ferðaþjónustu. Anna Kristín Gunnarsdóttir Samfylkingunni velti fyrir sér hvort málið væri sett fram núna til að dreifa athygli fólks frá erfiðum málum ríkisstjórnarinnar á borð við hleranamálið. Magnús Þór Hafsteinsson og Guðjón A. Kristjánsson Frjálslynda flokknum voru á hinn bóginn glaðir í bragði, sögðu tíðindin ánægjuleg og raunar væri ekki seinna vænna að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni.Taldi Guðjón reyndar kvótann of lítinn og vonaðist eftir að hann yrði aukinn. Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, segir flokk sinn leggjast gegn ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann segir veiðarnar valda meiri skaða en þær gefi af sér. Þá gagnrýndi hann að samráð væri fyrst haft við stjórnarandstöðuna þegar skipið væri farið til veiða. Kolbrún Halldórsdóttir VG sagði daginn dapurlegan og að hún styddi ekki málið. Mörður Árnason Samfylkingunni sagði Íslendinga ekki geta vænst þess að alþjóðasamfélagið samþykkti veiðarnar og kvað margvíslegan skaða geta fylgt, til dæmis vandræði á fiskmörkuðum og tjón í ferðaþjónustu. Anna Kristín Gunnarsdóttir Samfylkingunni velti fyrir sér hvort málið væri sett fram núna til að dreifa athygli fólks frá erfiðum málum ríkisstjórnarinnar á borð við hleranamálið. Magnús Þór Hafsteinsson og Guðjón A. Kristjánsson Frjálslynda flokknum voru á hinn bóginn glaðir í bragði, sögðu tíðindin ánægjuleg og raunar væri ekki seinna vænna að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni.Taldi Guðjón reyndar kvótann of lítinn og vonaðist eftir að hann yrði aukinn.
Innlent Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Sjá meira