Daníel Ágúst með Hairdoctor 17. október 2006 16:00 Daníel Ágúst Mun syngja lag sitt The Moss í nýrri útgáfu sem félagarnir í Hairdoctor gerðu og syngur með þeim á Airwaves. Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með einum af besta söngvara Íslands, segir Jón Atli Helgason, annar af meðlimum hljómsveitarinnr Hairdoctor en söngvarinn Daníel Ágúst mun koma fram með hljómsveitinni á komandi Airwaves hátíð. Árni +1 og Jón Atli skipa hljómsveitina Hairdoctor og byrjaði þetta samstarf þeirra og Daníels með því að þeir gerður remix af lagi hans The Moss ásamt tónlistamanninum OZY. Þetta passaði bara allt svo vel saman og hefur okkur lengi langað til að gera remix af lögunum hans Daníels enda hentar rödd hans vel í elektró lögin sem við erum að gera. Jón Atli segist lengi hafa verið aðdáandi Daníels eða síðan í menntaskóla. Jú jú, maður átti meira að segja eina plötu með Ný dönsk í gamla daga þó að ég verði að viðurkenna að ég tek hiklaust Gusgus fram yfir þá hljómsveit. Daníel Ágúst kemur sjálfur fram á Airwaves en það er klukkan 20 á laugardagskvöldið í Hafnarhúsinu en skokkar svo bara yfir götuna þar sem Hairdoctor mun spila klukkan 1 á Gauknum. Ég gæti ekki verið ánægðari með staðsetninguna og tímann. Whomadewho hita upp fyrir okkur, segir Jón Atli glaður í bragði og það er greinilegt að spenningurinn fyrir Airwaves hátíðina er að ná hámarki þessa dagana. Menning Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með einum af besta söngvara Íslands, segir Jón Atli Helgason, annar af meðlimum hljómsveitarinnr Hairdoctor en söngvarinn Daníel Ágúst mun koma fram með hljómsveitinni á komandi Airwaves hátíð. Árni +1 og Jón Atli skipa hljómsveitina Hairdoctor og byrjaði þetta samstarf þeirra og Daníels með því að þeir gerður remix af lagi hans The Moss ásamt tónlistamanninum OZY. Þetta passaði bara allt svo vel saman og hefur okkur lengi langað til að gera remix af lögunum hans Daníels enda hentar rödd hans vel í elektró lögin sem við erum að gera. Jón Atli segist lengi hafa verið aðdáandi Daníels eða síðan í menntaskóla. Jú jú, maður átti meira að segja eina plötu með Ný dönsk í gamla daga þó að ég verði að viðurkenna að ég tek hiklaust Gusgus fram yfir þá hljómsveit. Daníel Ágúst kemur sjálfur fram á Airwaves en það er klukkan 20 á laugardagskvöldið í Hafnarhúsinu en skokkar svo bara yfir götuna þar sem Hairdoctor mun spila klukkan 1 á Gauknum. Ég gæti ekki verið ánægðari með staðsetninguna og tímann. Whomadewho hita upp fyrir okkur, segir Jón Atli glaður í bragði og það er greinilegt að spenningurinn fyrir Airwaves hátíðina er að ná hámarki þessa dagana.
Menning Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira