Friðarsúla sem lýsir að eilífu 9. október 2006 07:00 Yoko Ono. Friðarsúlunni í Viðey er ætlað að tákna vonargeisla fyrir þá sem dreymir um heimsfrið. Myndlistarkonan og friðarsinninn Yoko Ono staðfestir í dag áform sín um friðarsúluna sem rísa á í Viðey. Áætlað er að kveikja á súlunni að ári liðnu, 9. október 2007 en dagurinn í dag er fæðingardagur Johns Lennons. Súlan mun lýsa í nafni friðar. Yoko sagði á blaðamannafundi í gær að viðeigandi væri að súlan yrði reist á Íslandi. Ég var alltaf sannfærð um að hugmyndin yrði að veruleika og mér finnst þetta góður tími þar sem veröldin þarf á ljósi að halda sem mun lýsa að eilífu. Botn súlunnar verður fylltur með bænum og óskum fólks frá öllum þjóðum heimsins og segir Yoko að hún geymi nú yfir 900 þúsund óskir sem sendar verði til Reykjavíkur. Friðarsúlunni er ætlað að tákna vonargeisla fyrir þá sem dreymir um heimsfrið. Friðarsúlan verður um tuttugu metra há verður missýnileg eftir veðurskilyrðum. Í dag afhendir Yoko styrki úr Lennon Ono Grant for Peace friðarsjóðnum. Afhentir verða tveir styrkir að verðmæti 50 þúsund dalir hvor. Annar styrkurinn fer til alþjóða heilbrigðis- og mannúðarsamtakanna, Læknar án landamæra, en hinn til góðgerðarsamtaka sem berjast fyrir stjórnarskrárvörðum rétti fólks um allan heim til friðar, sannleika og mannréttinda. Innlent Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Sjá meira
Myndlistarkonan og friðarsinninn Yoko Ono staðfestir í dag áform sín um friðarsúluna sem rísa á í Viðey. Áætlað er að kveikja á súlunni að ári liðnu, 9. október 2007 en dagurinn í dag er fæðingardagur Johns Lennons. Súlan mun lýsa í nafni friðar. Yoko sagði á blaðamannafundi í gær að viðeigandi væri að súlan yrði reist á Íslandi. Ég var alltaf sannfærð um að hugmyndin yrði að veruleika og mér finnst þetta góður tími þar sem veröldin þarf á ljósi að halda sem mun lýsa að eilífu. Botn súlunnar verður fylltur með bænum og óskum fólks frá öllum þjóðum heimsins og segir Yoko að hún geymi nú yfir 900 þúsund óskir sem sendar verði til Reykjavíkur. Friðarsúlunni er ætlað að tákna vonargeisla fyrir þá sem dreymir um heimsfrið. Friðarsúlan verður um tuttugu metra há verður missýnileg eftir veðurskilyrðum. Í dag afhendir Yoko styrki úr Lennon Ono Grant for Peace friðarsjóðnum. Afhentir verða tveir styrkir að verðmæti 50 þúsund dalir hvor. Annar styrkurinn fer til alþjóða heilbrigðis- og mannúðarsamtakanna, Læknar án landamæra, en hinn til góðgerðarsamtaka sem berjast fyrir stjórnarskrárvörðum rétti fólks um allan heim til friðar, sannleika og mannréttinda.
Innlent Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Sjá meira