Aðeins lítill hluti af heildinni 9. október 2006 05:30 Davíð Egilsson, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir fimmtíu tonn af Hrafntinnu, sem tekin voru á friðlýstu svæði við Hrafntinnusker til þess að nota við klæðningu Þjóðleikhússins, vera aðeins lítið brot af því magni sem er að finna á Hrafntinnu við Hrafntinnusker. Hrafntinnutakan hefur fallið í grýttan jarðveg hjá velunnurum svæðisins við Hrafntinnusker. „Það var mat sérfræðinga að það væri hægt að ná í þetta efni án þess að ganga nærri svæðinu. Þetta eru samtals fimmtíu tonn en á því svæði sem var skoðað voru um fjögur hundruð tonn. Í heild eru meira en fimm þúsund tonn á svæðinu þannig að þetta er lítið brot af heildinni," segir Davíð. Hann segist jafnframt líta svo á að uppbygging Þjóðleikhússins þjóni mikilvægu hlutverki fyrir íslenska menningu. „Við höfum litið svo á að menningarsaga Íslands sé hluti af hinni eiginlegu náttúruvernd. Við teljum Þjóðleikhúsið vera mikilvægan hluta af menningarhlutverki þjóðarinnar og útlit hússins." Á tveimur stöðum á Íslandi er hægt að finna Hrafntinnu í umtalsverðu magni, í nágrenni við Kröflu á Mývatnssvæðinu og við Hrafntinnusker. Innlent Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Davíð Egilsson, forstjóri Umhverfisstofnunar, segir fimmtíu tonn af Hrafntinnu, sem tekin voru á friðlýstu svæði við Hrafntinnusker til þess að nota við klæðningu Þjóðleikhússins, vera aðeins lítið brot af því magni sem er að finna á Hrafntinnu við Hrafntinnusker. Hrafntinnutakan hefur fallið í grýttan jarðveg hjá velunnurum svæðisins við Hrafntinnusker. „Það var mat sérfræðinga að það væri hægt að ná í þetta efni án þess að ganga nærri svæðinu. Þetta eru samtals fimmtíu tonn en á því svæði sem var skoðað voru um fjögur hundruð tonn. Í heild eru meira en fimm þúsund tonn á svæðinu þannig að þetta er lítið brot af heildinni," segir Davíð. Hann segist jafnframt líta svo á að uppbygging Þjóðleikhússins þjóni mikilvægu hlutverki fyrir íslenska menningu. „Við höfum litið svo á að menningarsaga Íslands sé hluti af hinni eiginlegu náttúruvernd. Við teljum Þjóðleikhúsið vera mikilvægan hluta af menningarhlutverki þjóðarinnar og útlit hússins." Á tveimur stöðum á Íslandi er hægt að finna Hrafntinnu í umtalsverðu magni, í nágrenni við Kröflu á Mývatnssvæðinu og við Hrafntinnusker.
Innlent Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira