Grbavica uppgötvun ársins 9. október 2006 04:15 Verðlaunin veitt. Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, veitir hér verðlaun fyrir hönd íslensku þjóðkirkjunnar en þau hlaut þýska kvikmyndin Fjórar mínútur. Sendiherra Þýskalands á Íslandi, Johann Wenzl, tók við verðlaununum. Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík lauk á laugardaginn með pomp og prakt og voru verðlaun veitt í hinum ýmsu flokkum. Aðalverðlaun hátíðarinnar sem nefnast „uppgötvun ársins“ gengu til bosnísku kvikmyndarinnar Grbavica eftir Jasmila Zbanic. Það var formaður dómnefndar, Niki Karimi, sem veitti verðlaunin en Grbavica heitir eftir samnefndu hverfi í Bosníu og er raunsætt drama um eftirstríðsárin í Bosníu. Samtök kvikmyndagagnrýnenda og blaðamanna, FIPRESCI, veittu ensku kvikmyndinni Rauður vegur eftir Andrea Arnold sín verðlaun og danska kvikmyndin Draumurinn eftir leikstjórann Niels Arden Oplev hlaut áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. Myndin er ein af vinsælustu kvikmyndum Dana það sem af er ári. Sérstök mannréttindaverðlaun voru einnig veitt á hátíðinni og þau féllu i skaut mexíkósku kvikmyndarinnar Af engum eftir Tin Dirdamal. Að lokum veitti biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, verðlaun fyrir hönd íslensku þjóðkirkjunnar en þau hlaut þýska kvikmyndin Fjórar mínútur eftir Chris Klaus. Í rökstuðningi dómnefndar kirkjunnar segir að sagan í myndinni veki upp spurningar um tilgang lífsins, frelsi, köllun og hæfileika. Kraftaverk endurlausnar og sigurs gerist á fjórum mínútum. Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík lauk á laugardaginn með pomp og prakt og voru verðlaun veitt í hinum ýmsu flokkum. Aðalverðlaun hátíðarinnar sem nefnast „uppgötvun ársins“ gengu til bosnísku kvikmyndarinnar Grbavica eftir Jasmila Zbanic. Það var formaður dómnefndar, Niki Karimi, sem veitti verðlaunin en Grbavica heitir eftir samnefndu hverfi í Bosníu og er raunsætt drama um eftirstríðsárin í Bosníu. Samtök kvikmyndagagnrýnenda og blaðamanna, FIPRESCI, veittu ensku kvikmyndinni Rauður vegur eftir Andrea Arnold sín verðlaun og danska kvikmyndin Draumurinn eftir leikstjórann Niels Arden Oplev hlaut áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. Myndin er ein af vinsælustu kvikmyndum Dana það sem af er ári. Sérstök mannréttindaverðlaun voru einnig veitt á hátíðinni og þau féllu i skaut mexíkósku kvikmyndarinnar Af engum eftir Tin Dirdamal. Að lokum veitti biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, verðlaun fyrir hönd íslensku þjóðkirkjunnar en þau hlaut þýska kvikmyndin Fjórar mínútur eftir Chris Klaus. Í rökstuðningi dómnefndar kirkjunnar segir að sagan í myndinni veki upp spurningar um tilgang lífsins, frelsi, köllun og hæfileika. Kraftaverk endurlausnar og sigurs gerist á fjórum mínútum.
Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent