Í Suðvesturkjördæmi gefa alls nítján einstaklingar kost á sér í prófkjörinu.
Þeir eru: Anna Sigríður Guðnadóttir, Árni Páll Árnason, Bjarni Gaukur Þórmundsson, Bragi Jens Sigurvinsson, Guðmundur Steingrímsson, Guðrún Bjarnadóttir, Gunnar Svavarsson, Gunnar Axel Axelsson, Jakob Frímann Magnússon, Jens Sigurðsson, Katrín Júlíusdóttir, Kristín Á. Guðmundsdóttir, Kristján Sveinbjörnsson, Magnús M. Norðdahl, Sandra Franks, Sonja B. Jónsdóttir, Tryggvi Harðarson, Valdimar Leó Friðriksson og Þórunn Sveinbjarnardóttir.

