Skafmiðar og greiðslukort 8. október 2006 05:15 Stefán Haraldsson framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. „Skafmiðana geturðu átt í hanskahólfinu þar til þú þarft að nota þá,“ útskýrir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Þegar þá þarft á skafmiða að halda sækirðu hann í hólfið, skefur ártal, mánuð, dagsetningu og komutímann og þá gildir miðinn í klukkutíma. Þannig ertu búinn að borga miðana fyrir fram og átt þá til að grípa til þegar það hentar.“ Fjallað var um tillögurnar nýlega í framkvæmdaráði borgarinnar. Minnihlutinn hafði áhyggjur af sölu viku- og mánaðarkorta, sem er fyrirhuguð á netinu, og óttaðist að þau myndu auka bílastæðavandann í miðborginni. Stefán telur þó ástæðulaust að hafa áhyggjur af því. Fyrst og fremst sé um aukna þjónustu við fyrirtæki að ræða, nýjungarnar henti sérstaklega stærri fyrirtækjum sem gera út marga bíla sem starfsmenn skiptast á um að nota. „Þetta er bara fjölbreyttari þjónusta.“ Erindi Bílastæðasjóðs var frestað milli funda og ákveðið að leita umsagnar Þróunarfélags miðborgarinnar og Hverfisráðs miðborgarinnar. Gert er ráð fyrir að þessar nýjungar verði teknar upp á næsta ári hljóti þær samþykki borgarinnar. Innlent Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. „Skafmiðana geturðu átt í hanskahólfinu þar til þú þarft að nota þá,“ útskýrir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Þegar þá þarft á skafmiða að halda sækirðu hann í hólfið, skefur ártal, mánuð, dagsetningu og komutímann og þá gildir miðinn í klukkutíma. Þannig ertu búinn að borga miðana fyrir fram og átt þá til að grípa til þegar það hentar.“ Fjallað var um tillögurnar nýlega í framkvæmdaráði borgarinnar. Minnihlutinn hafði áhyggjur af sölu viku- og mánaðarkorta, sem er fyrirhuguð á netinu, og óttaðist að þau myndu auka bílastæðavandann í miðborginni. Stefán telur þó ástæðulaust að hafa áhyggjur af því. Fyrst og fremst sé um aukna þjónustu við fyrirtæki að ræða, nýjungarnar henti sérstaklega stærri fyrirtækjum sem gera út marga bíla sem starfsmenn skiptast á um að nota. „Þetta er bara fjölbreyttari þjónusta.“ Erindi Bílastæðasjóðs var frestað milli funda og ákveðið að leita umsagnar Þróunarfélags miðborgarinnar og Hverfisráðs miðborgarinnar. Gert er ráð fyrir að þessar nýjungar verði teknar upp á næsta ári hljóti þær samþykki borgarinnar.
Innlent Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira