Hátt í 50 ára gömul tæki ófullnægjandi 8. október 2006 04:30 Leifsstöð. Endurnýja þarf tækjakost flugvallarins í Keflavík segir framkvæmdastjóri. Tæki og tól á Keflavíkurflugvelli eru allt að fimmtíu ára gömul og þarfnast endurnýjunar. Nauðsynlegt er bregðast við stöðunni sem uppi er til þess að efla öryggi flugvallarins til framtíðar litið. Þetta segir Björn Ingi Knútsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar. „Eftir að Bandaríkjamenn hófu að draga úr eftirlitshlutverki komu upp vandamál sem við þurfti að bregðast,“ segir Björn Ingi. „Bandaríkjamenn drógu smátt og smátt úr fjárframlögum í verkefni á Keflavíkurflugvelli sem bitnaði á viðhalds- og eftirlitshlutverki. Þeir höfðu um árabil séð vel um flugbrautirnar en síðan fór að halla undan fæti eftir því sem á tímann leið. Það kom upp einu sinni að flugvél rann til á hálli flugbrautinni, vegna þess að brautin hafði ekki verið sandborin, og eftir þetta atvik beittum við okkur fyrir því að eftirlitið yrði hert.“ Björn Ingi segir nauðsynlegt að endurnýja ratsjána sem er á Keflavíkurflugvelli auk annarra tækja sem notuð eru til þess að viðhalda öryggi á vellinum. „Mörg tæki á flugvellinum er orðin gömul. Endurnýja þarf 27 ára gamla ratsjá sem allra fyrst, þó hún sé búin að reynast vel og hafi verið haldið við af góðu starfsfólki um árabil. Það sama á við um snjóplóg sem notaður er á vellinum, en hann er frá árinu 1957. Til þess að flugvöllurinn uppfylli öll öryggisskilyrði þurfa tækin að vera í takt við nútímaþarfir og ég tel það vera ábyrgðarhluta af minni hálfu að benda á þessi atriði, vegna þess að þetta er alþjóðaflugvöllur þjóðarinnar.“ „Endurnýja þarf 27 ára gamla ratsjá sem allra fyrst, þó hún sé búin að reynast vel og hafi verið viðhaldið af góðu starfsfólki um árabil.“ Björn Ingi Knútsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar. Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Tæki og tól á Keflavíkurflugvelli eru allt að fimmtíu ára gömul og þarfnast endurnýjunar. Nauðsynlegt er bregðast við stöðunni sem uppi er til þess að efla öryggi flugvallarins til framtíðar litið. Þetta segir Björn Ingi Knútsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar. „Eftir að Bandaríkjamenn hófu að draga úr eftirlitshlutverki komu upp vandamál sem við þurfti að bregðast,“ segir Björn Ingi. „Bandaríkjamenn drógu smátt og smátt úr fjárframlögum í verkefni á Keflavíkurflugvelli sem bitnaði á viðhalds- og eftirlitshlutverki. Þeir höfðu um árabil séð vel um flugbrautirnar en síðan fór að halla undan fæti eftir því sem á tímann leið. Það kom upp einu sinni að flugvél rann til á hálli flugbrautinni, vegna þess að brautin hafði ekki verið sandborin, og eftir þetta atvik beittum við okkur fyrir því að eftirlitið yrði hert.“ Björn Ingi segir nauðsynlegt að endurnýja ratsjána sem er á Keflavíkurflugvelli auk annarra tækja sem notuð eru til þess að viðhalda öryggi á vellinum. „Mörg tæki á flugvellinum er orðin gömul. Endurnýja þarf 27 ára gamla ratsjá sem allra fyrst, þó hún sé búin að reynast vel og hafi verið haldið við af góðu starfsfólki um árabil. Það sama á við um snjóplóg sem notaður er á vellinum, en hann er frá árinu 1957. Til þess að flugvöllurinn uppfylli öll öryggisskilyrði þurfa tækin að vera í takt við nútímaþarfir og ég tel það vera ábyrgðarhluta af minni hálfu að benda á þessi atriði, vegna þess að þetta er alþjóðaflugvöllur þjóðarinnar.“ „Endurnýja þarf 27 ára gamla ratsjá sem allra fyrst, þó hún sé búin að reynast vel og hafi verið viðhaldið af góðu starfsfólki um árabil.“ Björn Ingi Knútsson, framkvæmdastjóri Keflavíkurflugvallar.
Innlent Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira