Frumvarpið sagt vera skáldsaga 7. október 2006 07:30 Árni M. Mathiesen Fjármálaráðherra mælti fyrir fjárlagafrumvarpi ársins 2007 á Alþingi í gær. MYND/Anton Framtíðarskáldsaga, var orðið sem Helgi Hjörvar í Samfylkingunni valdi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem tekið var til fyrstu umræðu á Alþingi í gær. Sagði hann frumvarpið ávísun á áframhaldandi ójöfnuð í samfélaginu. Stjórnarandstæðingar komu víða við í gagnrýni sinni og lögðu ýmist áherslu á einstaka liði frumvarpsins eða grunnforsendur þess. Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýndi lækkun vaxtabóta og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, harmaði skattastefnu ríkisstjórnarinnar en Jón Bjarnason þingmaður VG sagði tekjur ríkisins byggjast um of á stóriðjuframkvæmdum. Um leið ræddi hann um aðgengi þingmanna að efnahagsrannsóknum og velti fyrir sér hvort koma ætti á laggirnar sérstakri efnahagsstofu Alþingis. Birkir Jón Jónsson, formaður fjárlaganefndar, undraðist að stjórnarandstæðingar skyldu segja frumvarpið hægrisinnað enda væri góðum árangri af rekstri ríkissjóðs skilað til heimilanna. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, sagði frumvarpið gríðarlega sterkt og sýna að stjórnvöld væru á réttri leið. Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Framtíðarskáldsaga, var orðið sem Helgi Hjörvar í Samfylkingunni valdi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem tekið var til fyrstu umræðu á Alþingi í gær. Sagði hann frumvarpið ávísun á áframhaldandi ójöfnuð í samfélaginu. Stjórnarandstæðingar komu víða við í gagnrýni sinni og lögðu ýmist áherslu á einstaka liði frumvarpsins eða grunnforsendur þess. Katrín Júlíusdóttir þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýndi lækkun vaxtabóta og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, harmaði skattastefnu ríkisstjórnarinnar en Jón Bjarnason þingmaður VG sagði tekjur ríkisins byggjast um of á stóriðjuframkvæmdum. Um leið ræddi hann um aðgengi þingmanna að efnahagsrannsóknum og velti fyrir sér hvort koma ætti á laggirnar sérstakri efnahagsstofu Alþingis. Birkir Jón Jónsson, formaður fjárlaganefndar, undraðist að stjórnarandstæðingar skyldu segja frumvarpið hægrisinnað enda væri góðum árangri af rekstri ríkissjóðs skilað til heimilanna. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, sagði frumvarpið gríðarlega sterkt og sýna að stjórnvöld væru á réttri leið.
Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira