Aldrei dauður punktur með Jóni Kr. 25. september 2006 05:30 Félagarnir komnir að Dynjanda. Þar hefur Jón Kr. komið fyrir minnisvarða. Þetta er búið að standa til í mörg ár, enda tónlistarsafnið, Bíldudalur og Jón Kr. allt saman mjög heillandi fyrirbæri, segir Steinn Skaptason, trommuleikari og tónlistaráhugamaður. Þetta stóð allt hundrað prósent og vel það undir væntingum. Safnið er mjög persónulegt og endurspeglar bæði Jón sjálfan og íslenska tónlistarsögu vel. Þarna er mjög góður andi. Jón Kr. tók ferðalöngunum með opnum örmum. Við færðum safninu nokkrar gull- og platínuplötur með Sálinni sem Jón var mjög ánægður með. Ég held að við höfum fengið sérmeðferð þeirra vegna. Jón sveif með okkur aftur í tímann, sýndi okkur safnið hátt og lágt og jós úr sagnabrunni sínum. Hann er stórkostleg persóna og það var aldrei dauður punktur, segir Steinn. Daginn eftir fór Jón Kr. með pílagrímunum í bíltúr. Við fórum að fossinum Dynjanda í Arnarfirði. Þar sýndi meistarinn okkur einn af mörgum minnisvörðum sem hann hefur reist víða um land á eigin kostnað af miklum dugnaði og hugsjón. Þennan minnisvörð reisti hann í tilefni af því að atriði í kvikmyndinni Börn náttúrunnar var tekið þarna við fossinn. Jón var einmitt með einsöng í þeirri mynd. Steinn segist dást að því mikla starfi sem Jón hefur áorkað. Þetta var alveg stórkostleg upplifun, safnið alveg æðislegt og Jón sömuleiðis. Það er minn draumur að fara þarna aftur sem allra fyrst. Innlent Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Þetta er búið að standa til í mörg ár, enda tónlistarsafnið, Bíldudalur og Jón Kr. allt saman mjög heillandi fyrirbæri, segir Steinn Skaptason, trommuleikari og tónlistaráhugamaður. Þetta stóð allt hundrað prósent og vel það undir væntingum. Safnið er mjög persónulegt og endurspeglar bæði Jón sjálfan og íslenska tónlistarsögu vel. Þarna er mjög góður andi. Jón Kr. tók ferðalöngunum með opnum örmum. Við færðum safninu nokkrar gull- og platínuplötur með Sálinni sem Jón var mjög ánægður með. Ég held að við höfum fengið sérmeðferð þeirra vegna. Jón sveif með okkur aftur í tímann, sýndi okkur safnið hátt og lágt og jós úr sagnabrunni sínum. Hann er stórkostleg persóna og það var aldrei dauður punktur, segir Steinn. Daginn eftir fór Jón Kr. með pílagrímunum í bíltúr. Við fórum að fossinum Dynjanda í Arnarfirði. Þar sýndi meistarinn okkur einn af mörgum minnisvörðum sem hann hefur reist víða um land á eigin kostnað af miklum dugnaði og hugsjón. Þennan minnisvörð reisti hann í tilefni af því að atriði í kvikmyndinni Börn náttúrunnar var tekið þarna við fossinn. Jón var einmitt með einsöng í þeirri mynd. Steinn segist dást að því mikla starfi sem Jón hefur áorkað. Þetta var alveg stórkostleg upplifun, safnið alveg æðislegt og Jón sömuleiðis. Það er minn draumur að fara þarna aftur sem allra fyrst.
Innlent Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira