Það þarf rökstuddan grun um afbrot 22. september 2006 07:00 TAKMARKAÐAR HEIMILDIR Lögregla getur ekki látið til skarar skríða í málum er varða þjóðaröryggi nema um rökstuddan grun um afbrot sé að ræða. Lögregla hér á landi getur ekki farið fram á heimild dómara til að beita sérstökum rannsóknaraðferðum nema um rökstuddan grun um afbrot sé að ræða, segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra spurður um möguleika þess að grípa inn í mál, sem gætu bent til yfirvofandi hryðjuverka. Björn bendir á að á vettvangi Evrópusambandsins hafi verið unnið verulegt starf til að móta inntak forvirkra aðferða í ljósi breyttra áherslna þegar krafa sé gerð um að lögregla rannsaki ekki aðeins afbrot heldur haldi einnig úti rannsóknum til að koma í veg fyrir afbrot. Rannsóknir lögreglu í því skyni að koma í veg fyrir afbrot megi kenna við forvörn sem byggist á greiningu á atvikum og ábendingum. Ég hef verið að vekja máls á þörf fyrir öryggis- og greiningardeild hér á landi til þess að vekja athygli almennings, stjórnmálamanna og annarra á því að við erum í sérstakri stöðu. Síðan verðum við að átta okkur á því hvort við viljum ganga skrefi lengra eða ekki. Ég vil eiga samstarf við stjórnmálamenn úr öllum flokkum um þetta mál og hef stuðlað að því. Þetta er ekki flokkspólitískt mál, heldur mál sem við stöndum frammi fyrir sem berum ábyrgð á öryggi Íslendinga. Við verðum að átta okkur á því hvernig staðan er í þessum málum. Björn segir að ekki verði gengið lengra en gert hefði verið með samþykkt laga um breytingar á lögreglulögum 2. júní, án þess að komið verði á fót eftirlitskerfi Alþingis með störfum öryggis- og greiningardeildar og sett verði þar um sérstök lög, með tilliti til þess sem menn hafi verið að gera í nágrannalöndunum. Þar hafi verið farnar mismunandi leiðir. Í Noregi eru sérstök lög um öryggis- og greiningarþjónustu og í Danmörku er um að ræða sérstakan hluta af réttarfars- og lögreglulöggjöf. Hér hefur verið dregin upp sú mynd af málinu að verið sé að fara út á eitthvert svið sem sé algjörlega óþekkt, en því fer fjarri, eins og þeir geta komist að raun um sem vilja kynna sér stöðu mála í nágrannalöndunum. Björn segir enn fremur að starfssvið öryggis- og greiningarþjónustu myndi ekki einskorðast við þjóðaröryggismál, heldur einnig aðferðir til að takast á við mansal, skipulagða glæpastarfsemi, fíkniefnamál og fleira af því tagi. Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Sjá meira
Lögregla hér á landi getur ekki farið fram á heimild dómara til að beita sérstökum rannsóknaraðferðum nema um rökstuddan grun um afbrot sé að ræða, segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra spurður um möguleika þess að grípa inn í mál, sem gætu bent til yfirvofandi hryðjuverka. Björn bendir á að á vettvangi Evrópusambandsins hafi verið unnið verulegt starf til að móta inntak forvirkra aðferða í ljósi breyttra áherslna þegar krafa sé gerð um að lögregla rannsaki ekki aðeins afbrot heldur haldi einnig úti rannsóknum til að koma í veg fyrir afbrot. Rannsóknir lögreglu í því skyni að koma í veg fyrir afbrot megi kenna við forvörn sem byggist á greiningu á atvikum og ábendingum. Ég hef verið að vekja máls á þörf fyrir öryggis- og greiningardeild hér á landi til þess að vekja athygli almennings, stjórnmálamanna og annarra á því að við erum í sérstakri stöðu. Síðan verðum við að átta okkur á því hvort við viljum ganga skrefi lengra eða ekki. Ég vil eiga samstarf við stjórnmálamenn úr öllum flokkum um þetta mál og hef stuðlað að því. Þetta er ekki flokkspólitískt mál, heldur mál sem við stöndum frammi fyrir sem berum ábyrgð á öryggi Íslendinga. Við verðum að átta okkur á því hvernig staðan er í þessum málum. Björn segir að ekki verði gengið lengra en gert hefði verið með samþykkt laga um breytingar á lögreglulögum 2. júní, án þess að komið verði á fót eftirlitskerfi Alþingis með störfum öryggis- og greiningardeildar og sett verði þar um sérstök lög, með tilliti til þess sem menn hafi verið að gera í nágrannalöndunum. Þar hafi verið farnar mismunandi leiðir. Í Noregi eru sérstök lög um öryggis- og greiningarþjónustu og í Danmörku er um að ræða sérstakan hluta af réttarfars- og lögreglulöggjöf. Hér hefur verið dregin upp sú mynd af málinu að verið sé að fara út á eitthvert svið sem sé algjörlega óþekkt, en því fer fjarri, eins og þeir geta komist að raun um sem vilja kynna sér stöðu mála í nágrannalöndunum. Björn segir enn fremur að starfssvið öryggis- og greiningarþjónustu myndi ekki einskorðast við þjóðaröryggismál, heldur einnig aðferðir til að takast á við mansal, skipulagða glæpastarfsemi, fíkniefnamál og fleira af því tagi.
Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent