Vil ekki frekari afslátt á mannréttindum en orðið er 22. september 2006 06:45 Atli Gíslason hrl. Menn ofmeta þörfina á svonefndri öryggisþjónustu. Mynd/Vilhelm Ég vil ekki gefa frekari afslátt á einkalífs- og mannréttindum en þegar er orðið, segir Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður spurður álits á auknum heimildum lögreglu til rannsókna í málum er varða þjóðaröryggi. Atli kveðst ekki vilja láta hryðjuverkamenn stjórna sínu lífi né annarra með því að taka mannréttindi af fólki. Gerist það megi líta svo á að hryðjuverkamenn hafi í rauninni farið með sigur af hólmi. Spurður álits á hugmyndum um sérstaka öryggis- og greiningardeild er hefði rýmri heimildir en lögregla hefur nú um öflun upplýsinga segir Atli víðs fjarri að þörf sé á slíkri deild. Þeim fjármunum sem ætlaðir séu til þess starfs sé betur farið til aðstoðar börnum sem eigi við lesblindu, ofvirkni og athyglisbrest að stríða, þannig að ekki sé hætta á að þau lendi í klóm fíkniefna eða annars vanda þegar þau eru 15 - 16 ára. Staðan á Íslandi er sú, að menn ofmeta þörfina á svonefndri öryggisþjónustu, bætir Atli við. Þetta mál sem Fréttablaðið greindi frá í gær kemur upp vegna ábendingar. Þar þurfti enga greiningardeild til. Almenningur bregst þarna við. Hann er virkastur til eftirlits. Innlent Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Sjá meira
Ég vil ekki gefa frekari afslátt á einkalífs- og mannréttindum en þegar er orðið, segir Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður spurður álits á auknum heimildum lögreglu til rannsókna í málum er varða þjóðaröryggi. Atli kveðst ekki vilja láta hryðjuverkamenn stjórna sínu lífi né annarra með því að taka mannréttindi af fólki. Gerist það megi líta svo á að hryðjuverkamenn hafi í rauninni farið með sigur af hólmi. Spurður álits á hugmyndum um sérstaka öryggis- og greiningardeild er hefði rýmri heimildir en lögregla hefur nú um öflun upplýsinga segir Atli víðs fjarri að þörf sé á slíkri deild. Þeim fjármunum sem ætlaðir séu til þess starfs sé betur farið til aðstoðar börnum sem eigi við lesblindu, ofvirkni og athyglisbrest að stríða, þannig að ekki sé hætta á að þau lendi í klóm fíkniefna eða annars vanda þegar þau eru 15 - 16 ára. Staðan á Íslandi er sú, að menn ofmeta þörfina á svonefndri öryggisþjónustu, bætir Atli við. Þetta mál sem Fréttablaðið greindi frá í gær kemur upp vegna ábendingar. Þar þurfti enga greiningardeild til. Almenningur bregst þarna við. Hann er virkastur til eftirlits.
Innlent Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Sjá meira