Verðbólgan niður á næsta ári 20. september 2006 07:45 Geir H. Haarde Telur að stjórnvöldum takist að koma verðbólgunni niður á miðju næsta ári. Geir H. Haarde forsætisráðherra er bjartsýnn á að tímabundin niðursveifla efnahagslífsins snúist við von bráðar. „Ég tel að það séu mjög góð teikn á lofti núna, nýjustu verðbólgutölurnar benda til þess,“ sagði Geir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann benti á endurskoðaðar hagvaxtartölur og lítið atvinnuleysi máli sínu til stuðnings og sagði aðgerðir stjórnvalda frá því í sumar vera að skila árangri. Geir vildi þó ekki segja til um hvenær hægt yrði að efna til opinberra útboða á nýjan leik. „Það styttist í það en við höfum ekki tekið nýja ákvörðun um þau mál.“ Stýrivextir Seðlabanka hafa hækkað stig af stigi undanfarin ár og nema nú fjórtán prósentum. Geir vildi ekkert gefa út á hækkanirnar, sagðist ekki tjá sig um vaxtaákvarðanir bankans. Spurður út í nýjan samanburð á verðbólgu í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins, þar sem Ísland trónir á toppnum, sagðist Geir hafa áhyggjur af stöðunni. „En við erum að vinna að því að koma henni niður og ég tel allt benda til þess að það muni takast fyrir eða um mitt næsta ár. Ég tel að verðbólgutölurnar sem við munum sjá á næstum mánuðum og upphafi næsta árs verði allt aðrar en verið hefur á þessu ári.“ Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra er bjartsýnn á að tímabundin niðursveifla efnahagslífsins snúist við von bráðar. „Ég tel að það séu mjög góð teikn á lofti núna, nýjustu verðbólgutölurnar benda til þess,“ sagði Geir í samtali við Fréttablaðið í gær. Hann benti á endurskoðaðar hagvaxtartölur og lítið atvinnuleysi máli sínu til stuðnings og sagði aðgerðir stjórnvalda frá því í sumar vera að skila árangri. Geir vildi þó ekki segja til um hvenær hægt yrði að efna til opinberra útboða á nýjan leik. „Það styttist í það en við höfum ekki tekið nýja ákvörðun um þau mál.“ Stýrivextir Seðlabanka hafa hækkað stig af stigi undanfarin ár og nema nú fjórtán prósentum. Geir vildi ekkert gefa út á hækkanirnar, sagðist ekki tjá sig um vaxtaákvarðanir bankans. Spurður út í nýjan samanburð á verðbólgu í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins, þar sem Ísland trónir á toppnum, sagðist Geir hafa áhyggjur af stöðunni. „En við erum að vinna að því að koma henni niður og ég tel allt benda til þess að það muni takast fyrir eða um mitt næsta ár. Ég tel að verðbólgutölurnar sem við munum sjá á næstum mánuðum og upphafi næsta árs verði allt aðrar en verið hefur á þessu ári.“
Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira