Innflutningurinn skipulagður 10. september 2006 04:00 Fangageymslur. Fjórir menn sitja nú í gæsluvarðhaldi fyrir nýleg fíkniefnamál. Tveir eru Litháar sem gripnir voru með amfetamín falið í bifreiðum og tveir Marokkóbúar sem reyndu að smygla kannabisefnum inn til landsins innvortis. MYND/Heiða Tveir Litháar sitja í gæsluvarðhaldi eftir að alls rúm ellefu kíló af ætluðu amfetamíni fundust í tveimur bifreiðum mannanna við komu hingað til lands með ferjunni Norrænu á Seyðisfirði á fimmtudaginn. Annar Litháinn hefur verið búsettur hér á landi um nokkurt skeið og var bifreiðin sem hann ók með íslenskum skráningarnúmerum. Málið er í rannsókn fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík en enn hafa engir fleiri verið handteknir í tengslum við málið. Fjórir Marokkóbúar voru handteknir síðastliðinn fimmtudag við komuna til landsins eftir að Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hafði afskipti af þeim vegna fíkniefnasmygls. Tveir þeirra reyndust hafa hass innvortis eftir gegnumlýsingu. Það mál er enn í rannsókn og fleiri hafa ekki verið handteknir viðriðnir málið. Samkvæmt öruggum heimildum Fréttablaðsins er einn fjórmenninganna bróðir norður-afrísku konunnar sem kom ásamt manni og barni til landsins á dögunum. Í fjölskylduföðurnum, sem er frá Suður-Ameríku, fundust rúmlega sjö hundruð grömm af hassi í smokkum eftir gegnumlýsingu, sem hann hafði gleypt. Allt þetta fólk er búsett hér á landi og hefur ekki komið við sögu lögreglu áður. Tengsl þessi gefa sterklega til kynna að hópur erlends fólks, búsetts hér á landi, hafi skipulagt innflutning á hassi. Nú sitja tólf manns í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamála. Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Tveir Litháar sitja í gæsluvarðhaldi eftir að alls rúm ellefu kíló af ætluðu amfetamíni fundust í tveimur bifreiðum mannanna við komu hingað til lands með ferjunni Norrænu á Seyðisfirði á fimmtudaginn. Annar Litháinn hefur verið búsettur hér á landi um nokkurt skeið og var bifreiðin sem hann ók með íslenskum skráningarnúmerum. Málið er í rannsókn fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík en enn hafa engir fleiri verið handteknir í tengslum við málið. Fjórir Marokkóbúar voru handteknir síðastliðinn fimmtudag við komuna til landsins eftir að Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hafði afskipti af þeim vegna fíkniefnasmygls. Tveir þeirra reyndust hafa hass innvortis eftir gegnumlýsingu. Það mál er enn í rannsókn og fleiri hafa ekki verið handteknir viðriðnir málið. Samkvæmt öruggum heimildum Fréttablaðsins er einn fjórmenninganna bróðir norður-afrísku konunnar sem kom ásamt manni og barni til landsins á dögunum. Í fjölskylduföðurnum, sem er frá Suður-Ameríku, fundust rúmlega sjö hundruð grömm af hassi í smokkum eftir gegnumlýsingu, sem hann hafði gleypt. Allt þetta fólk er búsett hér á landi og hefur ekki komið við sögu lögreglu áður. Tengsl þessi gefa sterklega til kynna að hópur erlends fólks, búsetts hér á landi, hafi skipulagt innflutning á hassi. Nú sitja tólf manns í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamála.
Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent