Of stórt að tapa 0-4 27. ágúst 2006 10:00 svekkelsi Ásta B. Gunnlaugsdóttir reynir hér að hressa Erlu Steinu Arnardóttur við en stelpurnar voru eðlilega svekktar eftir leikinn. MYND/Vilhelm "Mér fannst við spila þennan leik að mörgu leyti mjög vel framan af og mér finnst úrslitin full stór miðað við gang leiksins," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, sem stýrði liðinu í fjarveru Jörundar Áka Sveinssonar sem var í banni. Elísabet sagði að bæði Ásthildur Helgadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu átt við veikindi að stríða og það hefði haft sitt að segja fyrir liðið. "Við vorum að spila betri varnarleik núna en á móti Tékkum en fengum samt á okkur 4 mörk. Við vorum ákveðnar í að sýna fólki það að við gætum spilað fótbolta en Svíarnir voru bara betri aðilinn," sagði Edda Garðarsdóttir að leik loknum. "Við duttum kannski svolítið aftarlega á völlinn en það er bara ótrúlega pirrandi að tapa svona stórt. Við ætluðum okkur að halda hreinu og jafnvel að vinna," sagði Erna B. Sigurðardóttir. Hún var allt annað en ánægð með vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í fyrri hálfleik. "Mér fannst þetta alls ekki vera víti," bætti Erna við. Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
"Mér fannst við spila þennan leik að mörgu leyti mjög vel framan af og mér finnst úrslitin full stór miðað við gang leiksins," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, sem stýrði liðinu í fjarveru Jörundar Áka Sveinssonar sem var í banni. Elísabet sagði að bæði Ásthildur Helgadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu átt við veikindi að stríða og það hefði haft sitt að segja fyrir liðið. "Við vorum að spila betri varnarleik núna en á móti Tékkum en fengum samt á okkur 4 mörk. Við vorum ákveðnar í að sýna fólki það að við gætum spilað fótbolta en Svíarnir voru bara betri aðilinn," sagði Edda Garðarsdóttir að leik loknum. "Við duttum kannski svolítið aftarlega á völlinn en það er bara ótrúlega pirrandi að tapa svona stórt. Við ætluðum okkur að halda hreinu og jafnvel að vinna," sagði Erna B. Sigurðardóttir. Hún var allt annað en ánægð með vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í fyrri hálfleik. "Mér fannst þetta alls ekki vera víti," bætti Erna við.
Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira