Of stórt að tapa 0-4 27. ágúst 2006 10:00 svekkelsi Ásta B. Gunnlaugsdóttir reynir hér að hressa Erlu Steinu Arnardóttur við en stelpurnar voru eðlilega svekktar eftir leikinn. MYND/Vilhelm "Mér fannst við spila þennan leik að mörgu leyti mjög vel framan af og mér finnst úrslitin full stór miðað við gang leiksins," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, sem stýrði liðinu í fjarveru Jörundar Áka Sveinssonar sem var í banni. Elísabet sagði að bæði Ásthildur Helgadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu átt við veikindi að stríða og það hefði haft sitt að segja fyrir liðið. "Við vorum að spila betri varnarleik núna en á móti Tékkum en fengum samt á okkur 4 mörk. Við vorum ákveðnar í að sýna fólki það að við gætum spilað fótbolta en Svíarnir voru bara betri aðilinn," sagði Edda Garðarsdóttir að leik loknum. "Við duttum kannski svolítið aftarlega á völlinn en það er bara ótrúlega pirrandi að tapa svona stórt. Við ætluðum okkur að halda hreinu og jafnvel að vinna," sagði Erna B. Sigurðardóttir. Hún var allt annað en ánægð með vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í fyrri hálfleik. "Mér fannst þetta alls ekki vera víti," bætti Erna við. Íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
"Mér fannst við spila þennan leik að mörgu leyti mjög vel framan af og mér finnst úrslitin full stór miðað við gang leiksins," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, sem stýrði liðinu í fjarveru Jörundar Áka Sveinssonar sem var í banni. Elísabet sagði að bæði Ásthildur Helgadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu átt við veikindi að stríða og það hefði haft sitt að segja fyrir liðið. "Við vorum að spila betri varnarleik núna en á móti Tékkum en fengum samt á okkur 4 mörk. Við vorum ákveðnar í að sýna fólki það að við gætum spilað fótbolta en Svíarnir voru bara betri aðilinn," sagði Edda Garðarsdóttir að leik loknum. "Við duttum kannski svolítið aftarlega á völlinn en það er bara ótrúlega pirrandi að tapa svona stórt. Við ætluðum okkur að halda hreinu og jafnvel að vinna," sagði Erna B. Sigurðardóttir. Hún var allt annað en ánægð með vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í fyrri hálfleik. "Mér fannst þetta alls ekki vera víti," bætti Erna við.
Íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira