
Sport
Indriði hjá Lyn

Indriði Sigurðsson er nú til reynslu hjá norska liðinu Lyn en semji hann við liðið fer hann til Noregs frá KR án þess að spila leik fyrir Vesturbæjarfélagið sem hann samdi við á dögunum. Samningur hans við það segir til um að hann megi fara frítt frá þeim ef erlent lið býður honum samning.
Fleiri fréttir
×