Við erum klassanum ofar en Portúgalarnir 19. júní 2006 12:00 svona gerum við þetta Jörundur gefur hér Dóru Maríu Lárusdóttur góð ráð. MYND/Daníel Landsliðsþjálfarinn Jörundur Áki Sveinsson segir að íslenska liðið eigi mikið inni þrátt fyrir öruggan sigur gegn Portúgal í gær. "Ég er ekki mjög ánægður með leikinn sem slíkan en vissulega er ég ánægður með stigin og mörkin þrjú. Mér fannst við geta gert miklu betur í leiknum og það er ljóst að við eigum mikið inni. Fyrri hálfleikurinn var mjög slakur og það var óþarfa spenna í stelpunum, kannski vegna þessa 100. leikja afmælisleiks en óöryggið var of mikið," sagði Jörundur Áki. "Það vantaði jafnvægi í liðið, en það lagaðist þegar líða tók á leikinn þrátt fyrir að við höfum aðeins skorað tvö mörk í seinni hálfleiknum. Við hefðum vel getað skorað fleiri mörk, en núna erum við komin í þann stigafjölda sem við ætluðum okkur og Tékkarnir eru næstir. Við þurfum klárlega að laga leik okkar fyrir þann leik," sagði Jörundur en Tékkar koma í heimsókn í Laugardalinn þann 19. ágúst. Veðrið í gær var upp og ofan en Jörundur vildi ekki kenna aðstæðum um að íslenska liðið spilaði ekki betur en ella. "Aðstæður voru með betra móti það sem af er sumri. Völlurinn var góður og veðrið fínt og þetta var fyrst og fremst okkar leikur," sagði Jörundur Áki og játti því að íslenska liðið væri mun sterkara en það portúgalska. "Við erum klassanum fyrir ofan þetta portúgalska lið og við eigum að valta yfir þær. Þær komu mér ekkert á óvart." Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Jörundur Áki Sveinsson segir að íslenska liðið eigi mikið inni þrátt fyrir öruggan sigur gegn Portúgal í gær. "Ég er ekki mjög ánægður með leikinn sem slíkan en vissulega er ég ánægður með stigin og mörkin þrjú. Mér fannst við geta gert miklu betur í leiknum og það er ljóst að við eigum mikið inni. Fyrri hálfleikurinn var mjög slakur og það var óþarfa spenna í stelpunum, kannski vegna þessa 100. leikja afmælisleiks en óöryggið var of mikið," sagði Jörundur Áki. "Það vantaði jafnvægi í liðið, en það lagaðist þegar líða tók á leikinn þrátt fyrir að við höfum aðeins skorað tvö mörk í seinni hálfleiknum. Við hefðum vel getað skorað fleiri mörk, en núna erum við komin í þann stigafjölda sem við ætluðum okkur og Tékkarnir eru næstir. Við þurfum klárlega að laga leik okkar fyrir þann leik," sagði Jörundur en Tékkar koma í heimsókn í Laugardalinn þann 19. ágúst. Veðrið í gær var upp og ofan en Jörundur vildi ekki kenna aðstæðum um að íslenska liðið spilaði ekki betur en ella. "Aðstæður voru með betra móti það sem af er sumri. Völlurinn var góður og veðrið fínt og þetta var fyrst og fremst okkar leikur," sagði Jörundur Áki og játti því að íslenska liðið væri mun sterkara en það portúgalska. "Við erum klassanum fyrir ofan þetta portúgalska lið og við eigum að valta yfir þær. Þær komu mér ekkert á óvart."
Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira