Peter Crouch verður í byrjunarliðinu 3. júní 2006 10:00 crouch Heillar stúlkurnar upp úr skónum með vélmennadansinum. MYND/afp Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, mun að öllum líkindum snúa aftur í leikkerfið 4-4-2 í síðasta æfingaleik enska landsliðsins fyrir HM sem verður gegn Jamaika í dag. Peter Crouch skoraði gegn Ungverjalandi í vikunni eftir að hafa komið inn sem varamaður og verður líklegast í byrjunarliðinu og mun verða við hlið Michael Owen í fremstu víglínu. "Við munum breyta leik okkar töluvert frá því á þriðjudaginn," sagði Eriksson á blaðamannafundi í gær. Jamie Carragher mun taka stöðu Gary Neville í hægri bakverðinum þar sem Neville á við smávægileg meiðsli að stríða en hann verður þó sem betur fer fyrir England orðinn leikfær í fyrsta leik riðlakeppninnar. "Hann hefði alveg getað spilað gegn Jamaika, meiðsli hans eru það smávægileg. Við tökum hins vegar enga áhættu," sagði Eriksson. "Í þessum tveimur landsleikjum fyrir keppnina sjálfa prufum við tvær ólíkar leikaðferðir, við munum líklega notast við þær báðar á HM," sagði Eriksson. David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins segir að leikmönnum liðsins líki betur við leikaðferðina 4-4-2. Gaman verður að sjá hvort Crouch verði á skotskónum í leiknum í dag og bjóði jafnvel aftur upp á vélmennadansinn sem vakti mikla lukku gegn Ungverjum. Síðan Crouch tók dansinn hefur hann oft og tíðum fengið beiðnir um að endurtaka dansinn og gert það fúslega. Búist er við því að þessi dans verði sá heitasti á skemmtistöðum Englands og jafnvel víðar um þessa helgi. Íþróttir Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, mun að öllum líkindum snúa aftur í leikkerfið 4-4-2 í síðasta æfingaleik enska landsliðsins fyrir HM sem verður gegn Jamaika í dag. Peter Crouch skoraði gegn Ungverjalandi í vikunni eftir að hafa komið inn sem varamaður og verður líklegast í byrjunarliðinu og mun verða við hlið Michael Owen í fremstu víglínu. "Við munum breyta leik okkar töluvert frá því á þriðjudaginn," sagði Eriksson á blaðamannafundi í gær. Jamie Carragher mun taka stöðu Gary Neville í hægri bakverðinum þar sem Neville á við smávægileg meiðsli að stríða en hann verður þó sem betur fer fyrir England orðinn leikfær í fyrsta leik riðlakeppninnar. "Hann hefði alveg getað spilað gegn Jamaika, meiðsli hans eru það smávægileg. Við tökum hins vegar enga áhættu," sagði Eriksson. "Í þessum tveimur landsleikjum fyrir keppnina sjálfa prufum við tvær ólíkar leikaðferðir, við munum líklega notast við þær báðar á HM," sagði Eriksson. David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins segir að leikmönnum liðsins líki betur við leikaðferðina 4-4-2. Gaman verður að sjá hvort Crouch verði á skotskónum í leiknum í dag og bjóði jafnvel aftur upp á vélmennadansinn sem vakti mikla lukku gegn Ungverjum. Síðan Crouch tók dansinn hefur hann oft og tíðum fengið beiðnir um að endurtaka dansinn og gert það fúslega. Búist er við því að þessi dans verði sá heitasti á skemmtistöðum Englands og jafnvel víðar um þessa helgi.
Íþróttir Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira