Hefði viljað setja eitt mark 3. janúar 2006 02:55 "Við stefnum að því að auka pressuna á liðin sem eru að elta okkur með því að breikka bilið," segir Eiður Smári. Hér sést hann í baráttu við Hayden Mullins, leikmann West Ham. "Ég var mjög sáttur við leik liðsins í dag og einnig mjög sáttur við minn leik. Ég er aftur að komast í mitt besta form," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 3-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eiður Smári kom inn á 13. mínútu leiksins eftir að Michael Essien hafði meiðst. Hann lagði m.a. upp síðasta mark liðsins sem Didier Drogba skoraði en þetta var fjórði sigurleikur Chelsea í röð yfir hátíðirnar. "Þjálfarinn var mjög ánægður með mig í þessum leik og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Ég hefði bara viljað setja eitt mark um jólin sem hápunkt, ef svo má segja. En á meðan við erum að fá þrjú stig í leik er ekki hægt að kvarta," sagði Eiður og bætti því við að það hefði komið honum á óvart hversu mikill kraftur hefði verið í honum þrátt fyrir hið gríðarlega álag sem er á leikmönnum deildarinnar yfir hátíðirnar. "Þetta er náttúrlega ekki hefðbundin hátíðahöld eins og Íslendingar þekkja þau. Maður vandar sig mjög við að borða og nota allan þann tíma sem hægt er til að hvílast. Svefn er lykilatriði og ég hef vandað mig mjög yfir jólin að hvílast eins og ég hef getað." Eftir sigur Chelsea er liðið með 14 stiga forystu á Man. Utd sem á reyndar leik til góða gegn Arsenal. Þá tapaði Liverpool loks stigum gegn Bolton í gær eftir að hafa unnið 10 leiki í röð þar á undan og er liðið nú 17 stigum á eftir Chelsea. Lokatölur urðu 2-2 og komu bæði mörk Boltonliðsins eftir varnarmistök hjá Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
"Ég var mjög sáttur við leik liðsins í dag og einnig mjög sáttur við minn leik. Ég er aftur að komast í mitt besta form," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 3-1 sigur Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eiður Smári kom inn á 13. mínútu leiksins eftir að Michael Essien hafði meiðst. Hann lagði m.a. upp síðasta mark liðsins sem Didier Drogba skoraði en þetta var fjórði sigurleikur Chelsea í röð yfir hátíðirnar. "Þjálfarinn var mjög ánægður með mig í þessum leik og það er alltaf gaman þegar vel gengur. Ég hefði bara viljað setja eitt mark um jólin sem hápunkt, ef svo má segja. En á meðan við erum að fá þrjú stig í leik er ekki hægt að kvarta," sagði Eiður og bætti því við að það hefði komið honum á óvart hversu mikill kraftur hefði verið í honum þrátt fyrir hið gríðarlega álag sem er á leikmönnum deildarinnar yfir hátíðirnar. "Þetta er náttúrlega ekki hefðbundin hátíðahöld eins og Íslendingar þekkja þau. Maður vandar sig mjög við að borða og nota allan þann tíma sem hægt er til að hvílast. Svefn er lykilatriði og ég hef vandað mig mjög yfir jólin að hvílast eins og ég hef getað." Eftir sigur Chelsea er liðið með 14 stiga forystu á Man. Utd sem á reyndar leik til góða gegn Arsenal. Þá tapaði Liverpool loks stigum gegn Bolton í gær eftir að hafa unnið 10 leiki í röð þar á undan og er liðið nú 17 stigum á eftir Chelsea. Lokatölur urðu 2-2 og komu bæði mörk Boltonliðsins eftir varnarmistök hjá Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira