Hækkun hlutabréfa langt umfram spár 29. desember 2005 23:35 Kauphöll Íslands MYND/Valli Hækkanir á skráðum hlutabréfum í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri á einu ári en á árinu 2005. Forstjóri Kauphallarinnar segir erfitt að spá um hvernig næsta ár þróast. Hlutabréf hér á landi hafa verið á mikilli siglingu síðustu þrjú árin. Úrvalsvístala Kauphallarinnar hefur hækkað um 64% á árinu. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar telur að fyrirtækin standi undir þeim hækkunum sem hafa orðið á síðust árum. Ef horft sé á árangur fyrirtækjanna sé ekki annað að sjá en að flestar fjárfestingar þeirra séu byggðar á traustum grunni. Hafa beri þó í huga að fjárfestingar sem þessi fyrirtæki hafi ráðist í komi til með að ráða því hversu góð afkoma þeirra verði. Ekki sé hægt að sjá það fyrr en eftir ákveðinn tíma hver arðsemi verði af þessum fjárfestingum. Þórður segir erfitt að segja fyrir um hvernig næsta ár muni þróast. Flestir sögðu fyrir ári að það myndi ekki koma annað ár eins og árið 2004 og flestir spáðu 10-15% hækkun á hlutabréfum á árinu 2005. Þórði sýnist sem margir spái svipuðum hækkunum á næsta ári. Þórður segir mikilvægt að þeir sem séu að fjárfesta í hlutabréfum skoði vel þætti eins og líklegan árangur af fjárfestingum fyrirtækjanna erlendis og einnig hvað sé að gerast í efnahagslífinu hér heima. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Hækkanir á skráðum hlutabréfum í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri á einu ári en á árinu 2005. Forstjóri Kauphallarinnar segir erfitt að spá um hvernig næsta ár þróast. Hlutabréf hér á landi hafa verið á mikilli siglingu síðustu þrjú árin. Úrvalsvístala Kauphallarinnar hefur hækkað um 64% á árinu. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar telur að fyrirtækin standi undir þeim hækkunum sem hafa orðið á síðust árum. Ef horft sé á árangur fyrirtækjanna sé ekki annað að sjá en að flestar fjárfestingar þeirra séu byggðar á traustum grunni. Hafa beri þó í huga að fjárfestingar sem þessi fyrirtæki hafi ráðist í komi til með að ráða því hversu góð afkoma þeirra verði. Ekki sé hægt að sjá það fyrr en eftir ákveðinn tíma hver arðsemi verði af þessum fjárfestingum. Þórður segir erfitt að segja fyrir um hvernig næsta ár muni þróast. Flestir sögðu fyrir ári að það myndi ekki koma annað ár eins og árið 2004 og flestir spáðu 10-15% hækkun á hlutabréfum á árinu 2005. Þórði sýnist sem margir spái svipuðum hækkunum á næsta ári. Þórður segir mikilvægt að þeir sem séu að fjárfesta í hlutabréfum skoði vel þætti eins og líklegan árangur af fjárfestingum fyrirtækjanna erlendis og einnig hvað sé að gerast í efnahagslífinu hér heima.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira