Uppfærð útgáfa 27. desember 2005 20:52 Baltasar Kormákur MYND/Hari Íslendingar fengu að sjá uppfærða útgáfu af kvikmyndinni A Little Trip to Heaven, þegar hún var frumsýnd hér á landi í gær. Baltasar Kormákur gerði endurbætur á myndinni eftir að hún hafði hlotið misjafnar viðtökur á erlendum kvikmyndahátíðum. Hin nýja útgáfa fékk góða dóma hjá íslenskum gagnrýnendum. Viðtökur við nýjustu mynd Baltasars Kormáks A little trip to Heaven eru góðar á meðal íslenskra gagnrýnenda. Og er Baltasar að vonum í sjöunda himni yfir því. Baltasar leikstýrði myndinni og skrifaði handritið en hún skartar nokkrum þekktum erlendum leikurum og ber þar hæst Forrest Whitaker, sem meðal annars lék í Crying Game. Myndin hefur verið sýnd á virtum kvikmyndahátíðum víða um heim og fengið misjafna dóma. Sú mynd sem Íslendingar sáu á annan í jólum er endurbætt útgáfa. Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Íslendingar fengu að sjá uppfærða útgáfu af kvikmyndinni A Little Trip to Heaven, þegar hún var frumsýnd hér á landi í gær. Baltasar Kormákur gerði endurbætur á myndinni eftir að hún hafði hlotið misjafnar viðtökur á erlendum kvikmyndahátíðum. Hin nýja útgáfa fékk góða dóma hjá íslenskum gagnrýnendum. Viðtökur við nýjustu mynd Baltasars Kormáks A little trip to Heaven eru góðar á meðal íslenskra gagnrýnenda. Og er Baltasar að vonum í sjöunda himni yfir því. Baltasar leikstýrði myndinni og skrifaði handritið en hún skartar nokkrum þekktum erlendum leikurum og ber þar hæst Forrest Whitaker, sem meðal annars lék í Crying Game. Myndin hefur verið sýnd á virtum kvikmyndahátíðum víða um heim og fengið misjafna dóma. Sú mynd sem Íslendingar sáu á annan í jólum er endurbætt útgáfa.
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira