Vestmannaeyjar og Reykjanesbær verst stöddu bæjarfélögin 14. nóvember 2005 19:45 Vestmannaeyjar og Reykjanesbær eru verst stöddu bæjarfélög landsins, en Bessastaðahreppur og Akranes þau best stöddu. Þetta sést þegar rýnt er í ársreikninga sveitarfélaganna. Akraness er meðal þeirra bæjarfélaga sem mest getur gert fyrir íbúa sína. Vestmannaeyjar eru hins vegar í þeim hópi sem minnsta burði hafa til að þjóna þegnum sínum. Þetta sést þegar skoðað er hve mikla fjármuni sveitarfélögin hafa á hvern íbúa til ráðstöfunar til annarra hluta en rekstrar. Verst stöddu sveitarfélög landsins eru þar með neikvæða tölu en þau eru flest fámennir sveitahreppar. Þau eru Broddaneshreppur, og Fáskrúðsfjarðarhreppur, bæði með yfir 100 þúsund króna mínus á hvern íbúa í veltufé frá rekstri, Höfðahreppur á Skagaströnd, Torfalækjarhreppur, Bláskógabyggð og Helgafellssveit. Sex bæjarfélög eru með neikvæða tölu. Þar eru Vestmannaeyjar og Reykjanesbær verst stödd en síðan koma Blönduós, Fjarðabyggð, Rangárþing ytra og Hveragerði. En skoðum best stöddu sveitarfélögin. Þar raða sér sveitahreppar í efstu sæti, Fljótsdalshreppur, sem nýtur Kárahnjúkavirkjunar, og Grímsnes- og Grafningshreppur með sín sumarbústaðalönd, tróna á toppnum en síðan koma Mjóafjarðarhreppur, Hvítársíðuhreppur, Akrahreppur og Kolbeinsstaðahreppur. Þegar best stöddu bæjarfélögin eru skoðuð er áberandi að flest þeirra eru í kringum Reykjavík. Þar er Bessastaðahreppur á Álftanesi efstur á blaði en síðan koma Akranes, Fljótsdalshérað, Grindavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær , Mosfellsbær og Ölfus. Á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna fyrir helgi kom glögglega fram gríðarlegur munur á afkomu og fjárhagslegri getu sveitarfélaga. Bæjarstjórinn á Ísafirði segir að jafna þurfi tekjum betur milli sveitarfélaga í gegnum Jöfnunarsjóð. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Vestmannaeyjar og Reykjanesbær eru verst stöddu bæjarfélög landsins, en Bessastaðahreppur og Akranes þau best stöddu. Þetta sést þegar rýnt er í ársreikninga sveitarfélaganna. Akraness er meðal þeirra bæjarfélaga sem mest getur gert fyrir íbúa sína. Vestmannaeyjar eru hins vegar í þeim hópi sem minnsta burði hafa til að þjóna þegnum sínum. Þetta sést þegar skoðað er hve mikla fjármuni sveitarfélögin hafa á hvern íbúa til ráðstöfunar til annarra hluta en rekstrar. Verst stöddu sveitarfélög landsins eru þar með neikvæða tölu en þau eru flest fámennir sveitahreppar. Þau eru Broddaneshreppur, og Fáskrúðsfjarðarhreppur, bæði með yfir 100 þúsund króna mínus á hvern íbúa í veltufé frá rekstri, Höfðahreppur á Skagaströnd, Torfalækjarhreppur, Bláskógabyggð og Helgafellssveit. Sex bæjarfélög eru með neikvæða tölu. Þar eru Vestmannaeyjar og Reykjanesbær verst stödd en síðan koma Blönduós, Fjarðabyggð, Rangárþing ytra og Hveragerði. En skoðum best stöddu sveitarfélögin. Þar raða sér sveitahreppar í efstu sæti, Fljótsdalshreppur, sem nýtur Kárahnjúkavirkjunar, og Grímsnes- og Grafningshreppur með sín sumarbústaðalönd, tróna á toppnum en síðan koma Mjóafjarðarhreppur, Hvítársíðuhreppur, Akrahreppur og Kolbeinsstaðahreppur. Þegar best stöddu bæjarfélögin eru skoðuð er áberandi að flest þeirra eru í kringum Reykjavík. Þar er Bessastaðahreppur á Álftanesi efstur á blaði en síðan koma Akranes, Fljótsdalshérað, Grindavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær , Mosfellsbær og Ölfus. Á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna fyrir helgi kom glögglega fram gríðarlegur munur á afkomu og fjárhagslegri getu sveitarfélaga. Bæjarstjórinn á Ísafirði segir að jafna þurfi tekjum betur milli sveitarfélaga í gegnum Jöfnunarsjóð.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira