3 Myndir keppa um hvatningarverðlaun Landsbankans 10. nóvember 2005 14:00 Eins og fram hefur komið var mikil þátttaka í stuttmyndakeppni IKSA, Íslensku kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar. Dómnefnd hefur nú lokið störfum og valið þrjá myndir sem keppa nú um hin veglegu Hvatningarverðlaun Landsbankans. Kosning er hafin hér á Vísi og stendur til kl. 16:00 föstudaginn 11. nóvember. Atkvæði Vísisnotenda gilda 35% á móti 65% vægi dómnefndar. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Edduhátíðinni í beinni útsendingu sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi. Afmyndað afkvæmi hugarfóstursAfmyndað afkvæmi hugarfósturs eftir Birgi Pál Auðunsson og Steinunni Gunnlaugsdóttur. Handrit myndarinnar er einnig eftir þau Birgi og Steinunni sem ásamt fleirum eru höfundar frumsaminnar tónlistarinnar. Myndin er súrrealískt ævintýri og draumfarir þar sem lýst er in í fagurdrungaleg skimaskot og svörtustu hugarkima. Afmyndað afkvæmi hugarfósturs er einstaklega myndræn og framúrskarandi vel unnin hvað varðar tækni og lýsingu.Skoða mynd Heimur Jóns bóndaHeimur Jóns bónda eftir Unu Lorenzen, sem einnig skrifar handrit en tónlist er eftir Hildi Guðnadóttur. Myndin er hreyfimynd unnin úr íslenskum handritum frá upphafi 19. aldar. Handritin skrifaði og skreytti Jón Bjarnason úr Þórormstungu í Vatnsdal og gefa þau skemmtilega mynd af sýn hans á veröldina. Heimur Jóns bónda er falleg og heillandi mynd sem notast við skemmtilega myndræna sýn bóndans Jóns Bjarnasonar á furðudýrum og kynjaverum sem þekktar eru úr þjóðsögum og ævintýrum.Skoða mynd Hið ljúfa lífHið ljúfa líf eftir Elvar Gunnarsson. Handritið skrifa þau Elvar Gunnarsson, Kristinn Þeyr Magnússon, Oddný Helgadóttir og Anton Máni Svansson. Myndin fjallar um tvær einmana sálir sem hittast fyrir tilviljun á jóladag og komast að því að þau eiga ýmislegt sameiginlegt þrátt fyrir að vera ólíkir einstaklinga. Hið ljúfa líf er heilsteypt og skemmtileg mynd þar sem góður leikur, einlægt og sannverðugt handrit liggja til grundvallar metnaðarfullri vinnsluaðferð.Skoða mynd Eddan Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið var mikil þátttaka í stuttmyndakeppni IKSA, Íslensku kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar. Dómnefnd hefur nú lokið störfum og valið þrjá myndir sem keppa nú um hin veglegu Hvatningarverðlaun Landsbankans. Kosning er hafin hér á Vísi og stendur til kl. 16:00 föstudaginn 11. nóvember. Atkvæði Vísisnotenda gilda 35% á móti 65% vægi dómnefndar. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Edduhátíðinni í beinni útsendingu sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi. Afmyndað afkvæmi hugarfóstursAfmyndað afkvæmi hugarfósturs eftir Birgi Pál Auðunsson og Steinunni Gunnlaugsdóttur. Handrit myndarinnar er einnig eftir þau Birgi og Steinunni sem ásamt fleirum eru höfundar frumsaminnar tónlistarinnar. Myndin er súrrealískt ævintýri og draumfarir þar sem lýst er in í fagurdrungaleg skimaskot og svörtustu hugarkima. Afmyndað afkvæmi hugarfósturs er einstaklega myndræn og framúrskarandi vel unnin hvað varðar tækni og lýsingu.Skoða mynd Heimur Jóns bóndaHeimur Jóns bónda eftir Unu Lorenzen, sem einnig skrifar handrit en tónlist er eftir Hildi Guðnadóttur. Myndin er hreyfimynd unnin úr íslenskum handritum frá upphafi 19. aldar. Handritin skrifaði og skreytti Jón Bjarnason úr Þórormstungu í Vatnsdal og gefa þau skemmtilega mynd af sýn hans á veröldina. Heimur Jóns bónda er falleg og heillandi mynd sem notast við skemmtilega myndræna sýn bóndans Jóns Bjarnasonar á furðudýrum og kynjaverum sem þekktar eru úr þjóðsögum og ævintýrum.Skoða mynd Hið ljúfa lífHið ljúfa líf eftir Elvar Gunnarsson. Handritið skrifa þau Elvar Gunnarsson, Kristinn Þeyr Magnússon, Oddný Helgadóttir og Anton Máni Svansson. Myndin fjallar um tvær einmana sálir sem hittast fyrir tilviljun á jóladag og komast að því að þau eiga ýmislegt sameiginlegt þrátt fyrir að vera ólíkir einstaklinga. Hið ljúfa líf er heilsteypt og skemmtileg mynd þar sem góður leikur, einlægt og sannverðugt handrit liggja til grundvallar metnaðarfullri vinnsluaðferð.Skoða mynd
Eddan Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira