Sljóleiki gagnvart ofurkjörum 1. nóvember 2005 15:51 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, telur að fólk slævist gagnvart gríðarháum tölum þegar kjör stjórnenda og hagnaður fyrirtækja eru annars vegar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, telur að kaupréttarsamningar helstu stjórnenda Kaupþings banka orki tvímælis en þeir séu ekki einangrað tilvik, svona samningar séu mun útbreiddari en áður. Sjö æðstu stjórnendur Kaupþings banka högnuðust um 770 milljónir króna í gær með því að nýta sér fimm ára gamlan kauprétt að hlutabréfum í bankanum á því gengi, sem gilti fyrir fimm árum. Þar af keypti Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður, lang mest. Hann hagnaðist um ríflega 400 milljónir króna miðað við gengi bréfanna í gær. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri bankans, hagnaðist um tæpar 200 milljónir króna. Þessi hagnaður er þó ekki endilega í hendi því að líklegt er að stjórnendurnir verði að eiga bréfin í ákveðinn tíma. Ingibjörg Sólrún telur að bæði ofurlaun og gróðatölur hjá fyrirtækjum séu nú miklu hærri en áður var. Hún telur að "fólk slævist gagnvart þessum gríðarháu tölum og nú sé svo komið að ákveðinn sljóleiki sé í samfélaginu gagnvart ofurkjörum stjórnenda. Hluthafar hljóti að velta fyrir sér hvort svona kaupréttarsamningar séu eðlilegir. Þeir eigi að vera uppi á borðum og launastefnu gagnvart stjórnendum eigi að samþykkja á hluthafafundum. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, telur að kaupréttarsamningar helstu stjórnenda Kaupþings banka orki tvímælis en þeir séu ekki einangrað tilvik, svona samningar séu mun útbreiddari en áður. Sjö æðstu stjórnendur Kaupþings banka högnuðust um 770 milljónir króna í gær með því að nýta sér fimm ára gamlan kauprétt að hlutabréfum í bankanum á því gengi, sem gilti fyrir fimm árum. Þar af keypti Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður, lang mest. Hann hagnaðist um ríflega 400 milljónir króna miðað við gengi bréfanna í gær. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri bankans, hagnaðist um tæpar 200 milljónir króna. Þessi hagnaður er þó ekki endilega í hendi því að líklegt er að stjórnendurnir verði að eiga bréfin í ákveðinn tíma. Ingibjörg Sólrún telur að bæði ofurlaun og gróðatölur hjá fyrirtækjum séu nú miklu hærri en áður var. Hún telur að "fólk slævist gagnvart þessum gríðarháu tölum og nú sé svo komið að ákveðinn sljóleiki sé í samfélaginu gagnvart ofurkjörum stjórnenda. Hluthafar hljóti að velta fyrir sér hvort svona kaupréttarsamningar séu eðlilegir. Þeir eigi að vera uppi á borðum og launastefnu gagnvart stjórnendum eigi að samþykkja á hluthafafundum.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira