Sljóleiki gagnvart ofurkjörum 1. nóvember 2005 15:51 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, telur að fólk slævist gagnvart gríðarháum tölum þegar kjör stjórnenda og hagnaður fyrirtækja eru annars vegar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, telur að kaupréttarsamningar helstu stjórnenda Kaupþings banka orki tvímælis en þeir séu ekki einangrað tilvik, svona samningar séu mun útbreiddari en áður. Sjö æðstu stjórnendur Kaupþings banka högnuðust um 770 milljónir króna í gær með því að nýta sér fimm ára gamlan kauprétt að hlutabréfum í bankanum á því gengi, sem gilti fyrir fimm árum. Þar af keypti Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður, lang mest. Hann hagnaðist um ríflega 400 milljónir króna miðað við gengi bréfanna í gær. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri bankans, hagnaðist um tæpar 200 milljónir króna. Þessi hagnaður er þó ekki endilega í hendi því að líklegt er að stjórnendurnir verði að eiga bréfin í ákveðinn tíma. Ingibjörg Sólrún telur að bæði ofurlaun og gróðatölur hjá fyrirtækjum séu nú miklu hærri en áður var. Hún telur að "fólk slævist gagnvart þessum gríðarháu tölum og nú sé svo komið að ákveðinn sljóleiki sé í samfélaginu gagnvart ofurkjörum stjórnenda. Hluthafar hljóti að velta fyrir sér hvort svona kaupréttarsamningar séu eðlilegir. Þeir eigi að vera uppi á borðum og launastefnu gagnvart stjórnendum eigi að samþykkja á hluthafafundum. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, telur að kaupréttarsamningar helstu stjórnenda Kaupþings banka orki tvímælis en þeir séu ekki einangrað tilvik, svona samningar séu mun útbreiddari en áður. Sjö æðstu stjórnendur Kaupþings banka högnuðust um 770 milljónir króna í gær með því að nýta sér fimm ára gamlan kauprétt að hlutabréfum í bankanum á því gengi, sem gilti fyrir fimm árum. Þar af keypti Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður, lang mest. Hann hagnaðist um ríflega 400 milljónir króna miðað við gengi bréfanna í gær. Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri bankans, hagnaðist um tæpar 200 milljónir króna. Þessi hagnaður er þó ekki endilega í hendi því að líklegt er að stjórnendurnir verði að eiga bréfin í ákveðinn tíma. Ingibjörg Sólrún telur að bæði ofurlaun og gróðatölur hjá fyrirtækjum séu nú miklu hærri en áður var. Hún telur að "fólk slævist gagnvart þessum gríðarháu tölum og nú sé svo komið að ákveðinn sljóleiki sé í samfélaginu gagnvart ofurkjörum stjórnenda. Hluthafar hljóti að velta fyrir sér hvort svona kaupréttarsamningar séu eðlilegir. Þeir eigi að vera uppi á borðum og launastefnu gagnvart stjórnendum eigi að samþykkja á hluthafafundum.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira