Fær ekki lífeyri föður síns 23. október 2005 17:50 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af kröfu konu sem fór fram á að fá greiddan lífeyri eftir föður sinn. Sjóðurinn hafði áður hafnað umsókn konunnar um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn sem lést árið 1995. Krafa hennar byggðist á því að í ákvæði í lögum um lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna er kveðið á um að heimilt sé að greiða hlutaðeigandi lífeyri eins og um ekkju eða ekkil væri að ræða, í þeim tilvikum þegar sjóðfélagi lætur ekki eftir sig maka, en einstæð móðir hans, ógift systir, eða annar ógiftur aðili, hefur sannanlega annast heimili hans um árabil, fyrir andlát sjóðsfélaga. Umsókn konunnar var hins vegar hafnað á þeim forsendum að konan hefði ekki búið nægilega lengi samellt á heimili föður síns, síðustu árin fyrir fráfall hans. Konan leitaði til Umboðsmanns Alþingis sem gerði athugasemdir við höfnun Lífeyrissjóðsins á kröfu konunnar og sagði hana ekki byggja á nægjanlega skýrum eða málefnalegum sjónarmiðum. Þar af leiðandi ákvað konan að stefna sjóðnum fyrir að neita sér um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn. Héraðsdómur Reykjavíkur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í morgun að sjóðurinn hafi ekki þurft að greiða konunni lífeyri þar sem ekki liggi fyrir óyggjandi upplýsingar um að hún hafi haldið heimili með föður sínum síðustu fimm árin fyrir andlát hans, eins og lagaákvæðið sem hún byggði málsókn sína á kveður á um. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af kröfu konu sem fór fram á að fá greiddan lífeyri eftir föður sinn. Sjóðurinn hafði áður hafnað umsókn konunnar um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn sem lést árið 1995. Krafa hennar byggðist á því að í ákvæði í lögum um lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna er kveðið á um að heimilt sé að greiða hlutaðeigandi lífeyri eins og um ekkju eða ekkil væri að ræða, í þeim tilvikum þegar sjóðfélagi lætur ekki eftir sig maka, en einstæð móðir hans, ógift systir, eða annar ógiftur aðili, hefur sannanlega annast heimili hans um árabil, fyrir andlát sjóðsfélaga. Umsókn konunnar var hins vegar hafnað á þeim forsendum að konan hefði ekki búið nægilega lengi samellt á heimili föður síns, síðustu árin fyrir fráfall hans. Konan leitaði til Umboðsmanns Alþingis sem gerði athugasemdir við höfnun Lífeyrissjóðsins á kröfu konunnar og sagði hana ekki byggja á nægjanlega skýrum eða málefnalegum sjónarmiðum. Þar af leiðandi ákvað konan að stefna sjóðnum fyrir að neita sér um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn. Héraðsdómur Reykjavíkur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í morgun að sjóðurinn hafi ekki þurft að greiða konunni lífeyri þar sem ekki liggi fyrir óyggjandi upplýsingar um að hún hafi haldið heimili með föður sínum síðustu fimm árin fyrir andlát hans, eins og lagaákvæðið sem hún byggði málsókn sína á kveður á um.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira