Sírenan skellur í Hvíta Tjaldið 29. september 2005 00:01 Kvikmynd byggð á Siren leikjaseríunni fyrir PS2 mun koma í bíóhús á næsta ári samkvæmt japönskum fréttamiðlum. Þessari hryllingsmynd verður leikstýrt af Yukihiko Tsutsumi, sem er vel þekktur í Japan, og í aðalhlutverki er Yui Ichikawa sem er fræg fyrir hlutverk sitt sem Chiharu í hryllingnum Juon. Siren var upprunalega gefin út sem tölvuleikur árið 2003, og náði góðum vinsældum, en varð þekktastur í Japan fyrir auglýsingar sem voru svo hræðilegar að það þurfti að taka þær úr sýningu vegna þess að þær hræddu lítil börn. Söguþráður myndarinnar á sér stað á eyjunni Yamijima, sem hefur verið að mestu mannlaus eftir að flestir íbúarnir hurfu sporlaust fyrir 29 árum. Spennan hefst svo þegar kvenhetjan kemur til eyjarinnar til að heimsækja bróður sinn sem er að hvíla sig þar eftir veikindi. Þá fara hlutirnir hinsvegar að verða ansi furðulegir, þegar hún kemst að því að engum er leyft að fara út þegar sírena í þorpinu er í gangi. Tökum á myndinni er næstum lokið og hún kemur í Japönsk kvikmyndahús 11. febrúar nk. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Kvikmynd byggð á Siren leikjaseríunni fyrir PS2 mun koma í bíóhús á næsta ári samkvæmt japönskum fréttamiðlum. Þessari hryllingsmynd verður leikstýrt af Yukihiko Tsutsumi, sem er vel þekktur í Japan, og í aðalhlutverki er Yui Ichikawa sem er fræg fyrir hlutverk sitt sem Chiharu í hryllingnum Juon. Siren var upprunalega gefin út sem tölvuleikur árið 2003, og náði góðum vinsældum, en varð þekktastur í Japan fyrir auglýsingar sem voru svo hræðilegar að það þurfti að taka þær úr sýningu vegna þess að þær hræddu lítil börn. Söguþráður myndarinnar á sér stað á eyjunni Yamijima, sem hefur verið að mestu mannlaus eftir að flestir íbúarnir hurfu sporlaust fyrir 29 árum. Spennan hefst svo þegar kvenhetjan kemur til eyjarinnar til að heimsækja bróður sinn sem er að hvíla sig þar eftir veikindi. Þá fara hlutirnir hinsvegar að verða ansi furðulegir, þegar hún kemst að því að engum er leyft að fara út þegar sírena í þorpinu er í gangi. Tökum á myndinni er næstum lokið og hún kemur í Japönsk kvikmyndahús 11. febrúar nk.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira